Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 26.02.2016, Blaðsíða 42

Fréttatíminn - 26.02.2016, Blaðsíða 42
fyrirtæki í samvinnu við Há- skólann í Reykjavík. Hann býður fram krafta sína í rannsóknir og forvarnir gegn fjársvikum og segist þegar hafa fengið fjölmarg- ar fyrirspurnir. „Ég held ég hafi þurft að fara í gegnum djúpan dal til að finna mína hillu. Mig hafði lengi langað til að vinna sjálfstætt en alltaf verið bundinn einhverj- um vinnustað. Nú býð ég upp á fræðslu og aðstoð við rannsóknir og fólki er frjálst að hafa samband við mig. Ég var að klára stutt námskeið á fundi Félags innri endurskoðenda. Eftir að ég fór af stað hef ég skynjað mikinn áhuga fólks og fengið sterk viðbrögð. Ísland er mitt heimaland og hér mun ég byggja okkar framtíð, þó það taki einhvern tíma,“ segir Nolan, áður en hann rýkur upp til að sækja Ísabellu litlu sem var að vakna. Nolan mun halda námskeið á Grand Hótel 15. apríl meðal annarra sérfræðinga, m.a. frá London í Anti-money Laundering, Fraud og compliance. Meira um fyrirtæki Nolans á: theriskconsultancy.com brugðið en héldu ró sinni þar til skoðunin hélt áfram. Þá komu í ljós skýringar á heiftarlegri morg- unógleði Þóru. Börnin voru þrjú. Þau skellihlæja bæði þegar þau rifja læknisheimsóknina upp. „Við gátum ekkert gert nema hlæja. Í marga daga á eftir gátum við ekki horfst í augu öðruvísi en að skella upp úr. Þetta var svo fyndið og ótrúlegt,“ segir Þóra. „Og það voru bara okkar viðbrögð, okkur fannst þetta alveg rosalega skemmtilegt. Þrátt fyrir að þetta væri erfitt var ég mjög hraust og meðgangan gekk eins og í sögu.“ Afar sjaldgæft er að konur verði óléttar af þríburum með náttúru- legum hætti. En Nolan þarf víst að taka á sig hluta af sökinni því frjó- semi er mikil í fjölskyldunni hans og fjölburar algengir. Auk þess er hann sjálfur hluti af 36 systkina hópi. „Þó að það sé nú ekki algengt í dag þá hefur fólk úr Karíbahafinu alltaf átt stórar fjölskyldur,“ segir Nolan. „Og það eru líka tvíburar í fjölskyldu Þóru.“ Fyrir hálfu ári voru þau Leó Leifur Þór, Lorenzo Þór og Ísa- bella Guðleif tekin með keisara- skurði eftir tæplega átta mánaða meðgöngu. Heilbrigð og hraust og undurfögur. „Þó allt hafi gengið vel fyrir sig þurfti þvílíkan mannfjölda á skurð- stofuna til að taka á móti börnun- um. Ég taldi ég tuttugu starfsmenn þegar mest var,“ segir Nolan. Býður fram krafta sína Eftir fjölgunina í fjölskyldunni mátti allt heimilisfólkið venjast talsvert breyttum lifnaðarhátt- um og reiða sig á mikla hjálp frá nánustu ættingjum. Systir Nolans flaug frá Karíbahafinu til að að- stoða þau með ungbörnin fyrstu mánuðina og móðir Þóru er einnig daglegur gestur á heimili þeirra. Börnin braggast vel og eru aug- ljóslega mjög sterkir og ólíkir persónuleikar. Öll eru enn á brjósti og það þarf því gott skipu- lag til að halda utan um brjósta- gjafir, svefntíma bæði foreldra og barna á heimilinu. „En þetta gengur eins og í sögu,“ segir Þóra. Nolan hefur stofnað sitt eigið ráðgjafafyrirtæki og hefur haldið námskeið fyrir einstaklinga og Ég myndi ekki segja að ég væri mjög sérhæfður en ég komst að því að það er ekki algengt hjá íslenskum fyrir- tækjum að vinna með fyrirbyggjandi hætti gegn fjársvikum. Nolan Williams Viðbótin var óneitanlega mikil þegar þríburarnir bættust við fjölskylduna. Sjaldgæft er að konur verði þungaðar af þríburum með náttúrulegum hætti. Mynd | Hari Þóra og Nolan giftu sig á Íslandi árið 2012. 42 | fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.