Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 26.02.2016, Blaðsíða 77

Fréttatíminn - 26.02.2016, Blaðsíða 77
Gefðu sparnað í fermingargjöf Kortið kemur í fallegum gjafaumbúðum og fæst í útibúum Landsbankans. Kynntu þér sparnaðar- leiðir fyrir fermingarbarnið á klassi.is. Gjafakort Landsbankans er góð leið til að gefa sparnað í fermingar- gjöf. Ef fermingarbarnið leggur 30.000 krónur eða meira í sparnað hjá Landsbankanum greiðir bankinn 6.000 króna mótframlag. Þannig getur gjafakortið lagt grunn að góðum fjárhag. Erna Sóley Eyjólfsdóttir Klassafélagi og Karate–lærlingur J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn n Hengið fíngerða snúru veggja á milli og hengið myndir af fermingarbarninu á snúruna með litlum klemmum. Litlar klemmur fást t.d. í Tiger. n Búið til „diskókúlur“ með því að blása upp blöðrur og líma pallíettur á þær. Hengið þær svo í loftið. Einnig má maka lími á hálfa blöðruna (endann) og dýfa í glimmer. Þetta er reyndar ekki verk fyrir mestu pempíurnar en fullkomið fyrir glimmerdívur. n Kaupið marglitað límband og skreytið krukkur fyrir kertin. Hægt er að mynda margs konar mynstur og einnig má kaupa límmiða og skreyta með þeim. Einnig má safna glerflöskum fyrir drykkina og skreyta þær á sama hátt. n Föndrið marglitaða músastiga í metravís og hengið upp þvers og kruss í salnum/á heimilinu. Það er eitthvað við músastiga sem gefur hlýju í hjartað. n Föndrið alls kyns borða, veifur og lengjur og hengið í loft og á veggi. Það er svo margt fallegt hægt að gera, möguleikarnir eru óteljandi. Sláið inn „paper gar- land“ á Pinterest og sjáið bara. n Skellið ykkur á Pinterest og sláið inn DIY party decorations og heimur skreytinga mun opnast ykkur! Leyfið sköpunargleðinni að njóta sín Skreytið salinn eða heim- ilið og búið til festival- stemningu í fermingar- veislunni. Vel skreyttur salur getur verið ákaf- lega aðlaðandi og lyft veislunni á æðra plan. Það þarf ekki að kosta háar upphæðir að skreyta salinn og ímyndunaraflið kemur að góðum notum. Nú eða bara internetið. Hér eru nokkrar tillögur að skreyting- um sem öll fjölskyldan getur verið með í að föndra. Þegar kemur að því að skipuleggja veislu má ekki gleyma að taka til- lit til allra gesta. Þarf að hugsa fyrir hjólastólaaðgengi? Er einhver með of- næmi fyrir einhverri fæðutegund eða ákveðnum blómum? Á að leyfa fólki að koma með hundana sína eða er ein- hver með ofnæmi eða er hræddur við hunda? Eru grænmetisætur í hópn- um? Eru mörg börn á gestalistanum – væri sniðugt að hafa barnahorn með kubbum, bókum eða litum? Rennið yfir gestalistann með þetta í huga. Ekki gleyma neinum! |5 Fermingar fréttatíminn | HELgIn 26. FEBrúar–28. FEBrúar 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.