Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 26.02.2016, Blaðsíða 38

Fréttatíminn - 26.02.2016, Blaðsíða 38
GAMLI NEXUS Teiknimyndasögubúðin Nexus var og er sérvöru- verslun nördanna. Þar sem fæst einstakt úrval teiknimyndasagna, spila, bóka og leikfanga. Í átján ár stóð búðin við Hlemm en vék fyrir byggingu Skugga Hótels árið 2013 og flutti upp í Nóatún. Hverju fórnum við fyrir hótel? HJARTAGARÐUR Hjartagarðinum var lýst af ferðamönnum sem hann heimsóttu sem vin í borg- areyðimörkinni. Borgarbúar sáu alfarið um uppbyggingu í garðinum, steyptu hjóla- brettarampa og skreyttu veggina í kringum hann. Á reitnum er nú í byggingu 142 herbergja hótel sem verður hluti af Icelandair hótel- keðjunni. FAKTORÝ Faktorý var lokað eftir mikla baráttu þeirra sem ráku staðinn við fasteignafélagið Regin sem á lóðina. Þar er nú verið að byggja hótel. Bæjarmynd Reykjavíkur hefur breyst hratt síðustu ár. Salka Gullbrá Þórarinsdóttir sgþ@frettatiminn.is Þróunin virðist vera þannig að smásalar og litlir skemmtistaðir hverfa og í staðinn koma hótel eða bankar. Er fórnarkostnaður hótel- uppbyggingar raunveruleg menn- ingarverðmæti? Fréttatíminn rýndi í það sem vikið hefur fyrir nokkrum af hótelum miðborgar- innar. Fógetagarðurinn hét áður Víkurgarður og var grafreitur. Talið er að um 30 kynslóðir Íslendinga hvíli í garðinum. Síðustu misseri hefur skotið upp kollinum matarmarkaður á torginu, sem gæddi það nýju lífi. Nú er verið að byggja hótel á Landsímareitnum og mun inngangur hótelsins liggja að Fógetagarðinum. Hótelgestir munu því draga ferðatöskur sínar yfir garðinn á hverjum degi. FYRIR / EFTIR EFTIR / FYRIR FYRIR / EFTIR 38 | fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016 STÓRI TÍSKU - & SNYRTIVÖRUKAFLINN 4. mars Meðal efnis í blaðinu er: • Náttúrulegir liðir í hárinu græjur, góð ráð og næring. • Augnförðun og eyeliner – með nýjum vorlitum • Highlighter • Mattir varalitir • Augabrúnir • Íslensk hönnun – fatnaður • Vorilmir Nánari upplýsingar veitir Kristi Jo í síma 531 3307 eða á tölvupósti á kristijo@frettatiminn.is Þú vilt ekki missa af þessu ! FUCINO HRINGAR Silfur með zirkon steinum, 18 kt rauðagullshúð Frá 16.900 kr sifjakobs.com ATTRACTIVE & FASHIONABLE JEWELLERY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.