Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 26.02.2016, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 26.02.2016, Blaðsíða 62
62 | fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016 Gott að ná Tvær ljósmyndasýningar standa yfir í Gerðarsafni en lýkur eftir helgina. Nú er síðasti séns að sjá bæði ljósmyndasýningu Katrínar Elvarsdóttur: Margföld hamingja, þar sem dreginn er upp mynd af hversdagleikanum í Kína og sýn- ingu Ingvars Högna Ragnarssonar: Uppsprettur, með ljósmyndum frá Rúmeníu. Gott að krefjast Íslendingar sýna samstöðu og krefjast þess að yfirvöld virði mannréttindi fólks á flótta. Á laugardaginn, klukkan 14, verður gengið frá Lækjartorgi niður á höfn þar sem dagskráin fer fram. Tilgangurinn er að tryggja örugga og löglega leið flóttafólks til Evrópu. Gott að gera eitthvað annað Nú þegar Ófærð er lokið er gott að nýta sunnudagskvöldið í eitt- hvað nýtt. Fara í bíó, göngutúr, sund eða bjóða vinum í kvöldkaffi. Gott að dást Hvernig hljómar heil helgi í að horfa á fallega hunda? Al- þjóðleg hunda- sýning verður haldin í Víðidal bæði laugardag og sunnudag. Nánari upplýsingar á vefsíðu félagsins www.hrfi.is Oddur Arnþór Jónsson undirbýr sig nú fyrir að túlka frægasta flagara óperu- sögunnar í uppsetningu Íslensku óperunnar á Don Giovanni. Hann segist ekki sjá mikið af sjálfum sér í persónu Don Giovanni. „Don Giovanni er maður með ein- falda lífssýn: „Sá sem er trúr einni er grimmur við allar hinar.“ Hann leitar áskorana þegar kemur að því að fá konur í rúmið, mætir til dæm- is í brúðkaup og veitir engri konu athygli utan brúðarinnar sjálfrar. Í óperu Mozarts mætir Don Giov- anni þó afleiðingum gjörða sinna. Hann fremur morð og kvenhylli hans dalar verulega í framhaldi af því. Það er hans martröð og særir egóið hans, sem byggist á því að ná í kvenfólk.“ Oddur segir Don Giovanni krefj- andi karakter að túlka. „Þetta er ekki saga af tveggja barna föður í Breiðholtinu, sem ég gæti tengt bet- ur við. En svona týpur eru til í dag alveg eins og þeir voru 1788. Menn sem nýta vald sitt eða stöðu til að fá stúlkur til að heillast af sér. Það er áskorun fólgin í að setja sig í spor þessa manns.“ Er Don Giovanni þá ekki með neina jákvæða eiginleika? „Hann syngur allavega vel! Svo er hann sjarmerandi að eðlisfari, ég vona það nái í gegn frekar en að hann sé einhver viðbjóður,“ segir Oddur og hlær. Óperan Don Giovanni eftir Moz- art verður frumsýnd laugardaginn 27. febrúar í Hörpu. | sgþ Gott um helgina Rennsli á Don Giovanni. Mynd|Jóhanna Ólafsdóttir Enn eru til flagarar á borð við Don Giovanni MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Fös 11/3 kl. 20:00 Frums. Sun 10/4 kl. 14:00 aukas. Mið 11/5 kl. 20:00 Lau 12/3 kl. 20:00 2.k Mið 13/4 kl. 20:00 10.k Fim 12/5 kl. 20:00 Sun 13/3 kl. 15:00 aukas. Fim 14/4 kl. 20:00 11.k Fös 13/5 kl. 20:00 Þri 15/3 kl. 20:00 aukas. Fös 15/4 kl. 20:00 aukas. Lau 14/5 kl. 14:00 Mið 16/3 kl. 20:00 aukas. Lau 16/4 kl. 20:00 12.k Mán 16/5 kl. 20:00 Fim 17/3 kl. 20:00 3.k. Mið 20/4 kl. 20:00 13.k Þri 17/5 kl. 20:00 Fös 18/3 kl. 20:00 4.k. Fim 21/4 kl. 20:00 14.k Mið 18/5 kl. 20:00 Lau 19/3 kl. 20:00 aukas. Fös 22/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/5 kl. 20:00 Sun 20/3 kl. 14:00 aukas. Lau 23/4 kl. 20:00 aukas. Fös 20/5 kl. 20:00 Þri 22/3 kl. 20:00 5.k Fim 28/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/5 kl. 20:00 Mið 30/3 kl. 20:00 6.k Fös 29/4 kl. 20:00 aukas. Sun 22/5 kl. 20:00 Fim 31/3 kl. 20:00 aukas. Lau 30/4 kl. 20:00 15.s Þri 24/5 kl. 20:00 Fös 1/4 kl. 20:00 aukas. Þri 3/5 kl. 20:00 Mið 25/5 kl. 20:00 Lau 2/4 kl. 20:00 7.k Mið 4/5 kl. 20:00 Fim 26/5 kl. 20:00 Sun 3/4 kl. 14:00 aukas. Fim 5/5 kl. 20:00 Fös 27/5 kl. 20:00 Mið 6/4 kl. 20:00 8.k Fös 6/5 kl. 20:00 aukas. Lau 28/5 kl. 20:00 Fim 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 7/5 kl. 20:00 aukas. Sun 29/5 kl. 20:00 Fös 8/4 kl. 20:00 9.k Sun 8/5 kl. 20:00 Þri 31/5 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 20:00 aukas. Þri 10/5 kl. 20:00 Abba söngleikurinn sem slegið hefur í gegn um allan heim Njála (Stóra sviðið) Fös 26/2 kl. 20:00 24.sýn Fös 4/3 kl. 20:00 26.sýn Lau 27/2 kl. 20:00 25.sýn Lau 5/3 kl. 20:00 27.sýn Njáluhátíð hefst í forsalnum klukkan 18 fyrir hverja sýningu Hver er hræddur við Virginiu Woolf? (Nýja sviðið) Fös 26/2 kl. 20:00 Lau 27/2 kl. 20:00 Sun 28/2 kl. 20:00 síð sýn. Allra síðustu sýningar Flóð (Litla sviðið) Sun 28/2 kl. 20:00 10.sýn Sun 13/3 kl. 20:00 11.sýn Nýtt íslenskt verk um snjóflóðið á Flateyri Vegbúar (Litla sviðið) Fös 26/2 kl. 20:00 32.sýn Fös 11/3 kl. 20:00 34.sýn Fim 3/3 kl. 20:00 33.sýn Fös 18/3 kl. 20:00 35.sýn Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 5/3 kl. 20:00 103.sýn Lau 12/3 kl. 20:00 104.sýn Lau 19/3 kl. 20:00 105.sýn Kenneth Máni stelur senunni Illska (Litla sviðið) Lau 27/2 kl. 20:00 5.k Fim 10/3 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 20:00 Fös 4/3 kl. 20:00 6.k Fim 17/3 kl. 20:00 Sun 6/3 kl. 20:00 Sun 20/3 kl. 20:00 Samstarfsverkefni Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins Óður og Flexa halda afmæli (Nýja sviðið) Lau 27/2 kl. 13:00 Sun 28/2 kl. 13:00 Lokasýn. Sun 6/3 kl. 13:00 Nýtt 5 stjörnu barnaverk frá Íslenska dansflokknum Njála – „Unaðslegt leikhús“ – HHHH , S.J. Fbl. 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 DAVID FARR Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Fös 26/2 kl. 19:30 50.sýn Lau 19/3 kl. 15:00 57.sýn Lau 9/4 kl. 15:00 64.sýn Lau 5/3 kl. 15:00 54. sýn Lau 19/3 kl. 19:30 58.sýn Lau 9/4 kl. 19:30 65.sýn Lau 5/3 kl. 19:30 55.sýn Mið 30/3 kl. 19:30 61.sýn Fim 14/4 kl. 19:30 66.sýn Fös 11/3 kl. 19:30 56.sýn Fim 31/3 kl. 19:30 62.sýn Fös 15/4 kl. 19:30 67.sýn Fim 17/3 kl. 19:30 Aukasýn Fös 1/4 kl. 19:30 63.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Lau 27/2 kl. 19:30 13.sýn Sun 6/3 kl. 19:30 14.sýn Sun 20/3 kl. 19:30 Lokasýn "Sýningin er sigur leikhópsins alls og leikstjórans..." Hleyptu þeim rétta inn (Stóra sviðið) Fim 10/3 kl. 19:30 Frums. Sun 13/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 2/4 kl. 19:30 8.sýn Lau 12/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 16/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 8/4 kl. 19:30 10.sýn Hrífandi verk um einelti, einsemd og óvenjulega vináttu. Um það bil (Kassinn) Lau 27/2 kl. 19:30 16.sýn Fös 18/3 kl. 19:30 19.sýn Sun 10/4 kl. 19:30 22.sýn Sun 6/3 kl. 19:30 17.sýn Sun 20/3 kl. 19:30 20.sýn Mið 9/3 kl. 19:30 18.sýn Sun 3/4 kl. 19:30 21.sýn "...ein af bestu sýningum þessa leikárs." Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið) Lau 27/2 kl. 13:00 5.sýn Sun 6/3 kl. 13:00 7.sýn Sun 20/3 kl. 13:00 9.sýn Sun 28/2 kl. 13:00 6.sýn Sun 13/3 kl. 13:00 8.sýn Æsispennandi fjölskyldusýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst! Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Fös 26/2 kl. 22:30 19.sýn Fös 4/3 kl. 22:30 22.sýn Mið 6/4 kl. 19:30 25.sýn Mið 2/3 kl. 19:30 20.sýn Þri 22/3 kl. 20:00 23.sýn Fim 7/4 kl. 19:30 26.sýn Fös 4/3 kl. 19:30 21.sýn Lau 2/4 kl. 19:30 24.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Mið-Ísland 2016 (Þjóðleikhúskjallari) Fös 26/2 kl. 20:00 35.sýn Fim 3/3 kl. 20:00 39.sýn Lau 5/3 kl. 22:30 43.sýn Fös 26/2 kl. 22:30 36.sýn Fös 4/3 kl. 20:00 40.sýn Fim 10/3 kl. 20:00 44.sýn Lau 27/2 kl. 20:00 37.sýn Fös 4/3 kl. 22:30 41.sýn Lau 27/2 kl. 22:30 38.sýn Lau 5/3 kl. 20:00 42.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 2/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 30/3 kl. 19:30 8.sýn Mið 20/4 kl. 19:30 11.sýn Mið 9/3 kl. 19:30 6.sýn Mið 6/4 kl. 19:30 9.sýn Mið 27/4 kl. 19:30 12.sýn Mið 16/3 kl. 19:30 7.sýn Mið 13/4 kl. 19:30 10.sýn Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram! Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 28/2 kl. 11:00 aukasýn Sun 28/2 kl. 16:00 aukasýn Síðustu sýningar! Kvika (Kassinn) Fim 3/3 kl. 21:00 Frums. Fös 11/3 kl. 21:00 3.sýn Þri 15/3 kl. 21:00 5.sýn Lau 5/3 kl. 21:00 2.sýn Lau 12/3 kl. 12:00 4.sýn Dansverk eftir Katrínu Gunnarsdóttur Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð, 101 Reykjavík · Opið 12–19 mán–fim, 12–18 fös, 13–17 um helgar · www.borgarsogusafn.is AÐGANGUR ÓKEYPIS / ADMISSION FREE 1 6 . J A N Ú A R - 1 5 . M A Í 2 0 1 6 S T E M N I N G / M O O D F R I Ð G E I R H E L G A S O N Sunnudagur 20. mars Silja TMM GAFLARALEIKHÚSIÐ Tryggið ykkur miða á þessa vinsælu barnasýningu Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is Næstu sýningar Sunnudagur 28. febrúar Uppselt Sunnudagur 6. mars Sunnudagur 13. mars Silja Huldudóttir Morgunblaðið Sigríður Jónsdóttir Fréttablaðið „Óhætt að mæla með þessari sýningu“ „Sýningin er bæði falleg og skemmtileg" Kastljós „Unaðslegur leikhúsgaldur Jakob Kvennablaðið Heimsfræg verðlaunasýning fyrir 2-6 ára börn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.