Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 26.02.2016, Blaðsíða 80

Fréttatíminn - 26.02.2016, Blaðsíða 80
Það er hægt bjóða upp á fleira en kransakökur og marsipan- hnallþórur í fermingar- veislunni. Baksturinn getur verið einfaldari og alls ekki síðri. Skagfirsku systurnar Þorbjörg Þórhildur og Kristín Rannveig Snorradætur halda úti matarblogginu Eldhússystur (eld- hussystur.com). Þær hafa alla tíð haft gaman af því að baka og ákváðu í fyrra að leyfa fleirum að njóta og úr varð þessi vefur sem hefur notið mikilla vinsælda. Fréttatíminn leitaði til systranna og bað þær um að gefa lesendum uppskrift sem auðvelt er að gera fyrir marga. Þorbjörg, eða Tobba, varð fyrir svörum þar sem Kristín býr í Stokkhólmi og gaf okkur uppskriftina að þessari sænsku sítró- nukladdköku sem ætti að renna ákaf- lega ljúflega niður í veislugestina. KRINGLUNNI ISTORE.IS iPhone 6s Frá 124.990 kr. iPad mini Frá 69.900 kr. Sérverslun með Apple vörur Fallegu Apple vörurnar fást í iStore Kringlunni 10 heppnir sem versla Apple tæki frá 1. mars til 15. maí vinna miða á Justin Bieber. Dásamleg sítrónu- kladdkaka í veisluna Sítrónukladdkaka | U.þ.b. 40 bitar Aðferð Hitið ofninn í 175°C. Þvoið sítrónurnar (ekki verra að kaupa lífrænar sítrónur, sérstaklega þegar á að nota börkinn). Fínrífið börkinn af sítrónunum og pressið út 4-6 msk. af safanum. Geymið til hliðar. Bræðið smjörið í potti. Takið pottinn af hitanum. Blandið restinni af hráefninu vel saman í skál og hellið brædda smjörinu saman við, ásamt sítrónu- berkinum og safanum. Smyrjið ofnskúffu (u.þ.b. 30x41) með smjöri og stráið jafnvel brauðmylsnu eða kókosmjöli í það. Gott er að sníða bökunar- pappír í mótið svo auðveldara sé að ná kökunni upp úr forminu. Hellið deiginu í skúffuna. Bakið kökuna mitt í ofninum í u.þ.b. 30 mínútur. Kakan á að vera aðeins bökuð í jöðrunum en klesst í miðjunni. Látið kökuna kólna alveg, skerið niður í ferninga, stráið þá flórsykri á hana til skrauts og berið fram með þeyttum rjóma. Ljósmynd | Hari Þorbjörg Þórhildur, önnur Eldhússystra, mælir með sítrónukladdköku í fermingarveisluna. Fermingar Hráefni 3 sítrónur 450 g smjör 9 egg 9 dl sykur 2 msk vanillusykur 7,5 dl hveiti flórsykur til skrauts FÉKKSTU EKKI BLAÐIÐ Í DAG? HAFÐU ÞÁ SAMBAND VIРDREIFING@FRETTATIMINN.IS 8 | fréttatíminn | HeLGin 26. FeBrúar–28. FeBrúar 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.