Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.2016, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.07.2016, Blaðsíða 22
338 LÆKNAblaðið 2016/102 R A N N S Ó K N ENGLISH SUMMARY Introduction: Few studies exist on eating attitudes and well-being of adults in Iceland. In most Western societies great emphasis is placed on a lean and fit body, nevertheless the number of people gaining weigt keeps increasing. Such circumstances may cause discomfort related to food and food choice. The aim of this study was to examine attitudes towards food and eating among Icelandic adults. Material and methods: We used data from the Icelandic national health survey of 5,861 adults, age 18-79, conducted in 2007. A numer- ical assessment tool for measuring eating attitude was established, based on answers to questions on eating attitude. We used binary regression models to estimate odds ratios (ORs) for unhealthy eating attitude according to different demographic factors. Results: The prevalence of unhealthy eating attitude according to the measurement tool used in the study was 17% among participants, 22% for women and 11% for men. Unhealthy eating attitude was most prevalent in the age-group 18-29 years (36% of women, 15% of men), among those dissatisfied with their body weight (35% of women, 22% of men) and among those defined as obese (38% of women, 23% of men). Conclusion: Our data show that women are more prone to express unhealthy eating attitude compared to men. Those of younger age, with weight dissatisfaction and with high body mass index are positi- vely associated with unhealthy eating attitude, irrespective of gender. Attitudes to food and eating in an Icelandic cohort Ólöf Dröfn Sigurbjörnsdóttir1,2, Jóhanna Eyrún Torfadóttir1,2, Anna Sigríður Ólafsdóttir3, Laufey Steingrímsdóttir2 1Centre of Public Health Sciences, University of Iceland, 2Unit for Nutrition Research, University of Iceland & Landspitali-University Hospital, 3School of Education, University of Iceland. Key words: Diet, Dietary restraint, Public Health, Eating attitude, Body weight satisfaction. Correspondence: Laufey Steingrímsdóttir, laufey@hi.is XXII. þing Félags íslenskra lyflækna 2. – 3. desember 2016 í Hörpu XXII. þing Félags íslenskra lyflækna verður haldið í Hörpu í Reykjavík dagana 2.-3. desember. Dagskrá þingsins verður fjölbreytt og ætti að höfða til allra lyflækna og ýmissa annarra lækna og heilbrigðisstarfsmanna. Að vanda verður kynning vísindarannsókna stór þáttur og er skilafrestur ágripa til 20. október. Skipulagningu þingsins annast Athygli ráðstefnur: athygliradstefnur.is birna@athygliradstefnur.is, tobba@athygliradstefnur.is Leiðbeiningar varðandi ágrip: Hámarkslengd ágripa miðast við 250 orð (titill ágrips og nöfn höfunda og stofnana ekki talin með). Ágrip skulu rituð á íslensku og er ætlast til að vandað sé til orðfæris og efnistaka. Lyfjaheiti skal rita með íslenskum rithætti. Innsending ágripa verður á heimasíðu Athygli ráðstefna (athygliradstefnur.is). Þar á áberandi stað verður flipi: Verkefni - skráningar Opnað verður fyrir innsendingu ágripa 1. september. Skráning á sjálft þingið verður á sama stað. Nánari upplýsingar munu birtast síðar. Einnig er unnt að leita upplýsinga hjá stjórn Félags íslenskra lyflækna: Runólfur Pálsson formaður, runolfur@landspitali.is Davíð O. Arnar ritari, davidar@landspitali.is

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.