Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 12.02.2016, Blaðsíða 37

Fréttatíminn - 12.02.2016, Blaðsíða 37
808 mafia er þekkt hip-hop framleiðslu- teymi sem stendur á bak við mörg vin- sælustu rapplögin um þessar mundir. Það hefur unnið með tónlistar- mönnum á borð við Future, Drake og Young Thug. Tónlist Lexa Picasso má nálgast á www. soundcloud.com/ lexipicasso og myndir á Instagram @lexipicasso Atlanta er talin mekka rappsenunn- ar í dag. New York átti tíunda áratug- inn en Atlanta er talin ala af sér það ferskasta í dag, líkt og Gucci Mane, Fut- ure, Young Thug, 2 Chainz og iLoveMa- konnen. af lögreglunni, vera vísað úr landi og mega aldrei koma aftur inn fyrir landamærin. Það kom tímabil sem ég svaf varla í 90 daga. Við bjuggum nokkrir saman og það voru átta byssur í húsinu. Ég varð að flytja eftir að íbúðin okkar var skotin upp. Stressið við það að vera í þessu umhverfi gerði mig vitlausan. Ég er óþekkjanlegur á myndum af þessum tíma, þetta fór svo illa með mig.“ Aðspurður hvort hann geti deilt með lesendum myndum frá Atl- anta segir umboðsmaður hans svo ekki vera, en tölvan hans hrundi fyrir nokkrum mánuðum. Sjá má nokkrar myndir og myndbönd á Instagram prófílnum hans. Lexi kom aftur heim til Íslands eftir ágreining milli hans og með- lima 808 mafia. Hann kom sér í samband við framleiðandann Reazy Renegade sem aðstoðaði við nýjustu plötu hans. „Það er gaman að vera kominn aftur og finna fyrir áhuga á tónlistinni minni. Ég er að bóka mig á gigg og umboðs- maðurinn minn tekur á móti öllum beiðnum. Ég vil bara gefa til baka, gefa fólkinu eitthvað sem það hefur ekki séð áður. Ég hef haldið mig á hótelum úti á landi því ég þarf frið til þess að skapa. Mér er sama um frægðina og er vel stæður í dag.“ Hvaðan koma peningarnir? „Ég er „ghostwriter“ skrifa texta fyrir erlenda rappara.“ Þegar Lexi rýnir í framtíðina sér hann sig giftan unnustu sinni með tvö börn. Þau eru búsett í Grikk- landi, kannski á Ítalíu og Lexi læt- ur af störfum þrítugur til að njóta lífsins. Hann er búinn að hanna fatalínu fyrir bæði konur og karla og skilur eftir sig farsælt plötu- fyrirtæki. „Ég er kominn með gott teymi hérna heima og búinn að ráða til mín hæfileikaríkt fólk í plötufyrirtækið mitt, b2b. Hægt en örugglega vinn ég mig á toppinn enda 24 ára með 50 ár á bakinu.“ |37fréttatíminn | Helgin 12. febrúar–14. febrúar 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.