Fréttatíminn - 12.02.2016, Blaðsíða 77
Bókaðu borð
562 0200
perlan@perlan.is
Stefán Elí Stefánsson sigraði matreiðslukeppnina Bragð
Frakklands árið 2014, og hefur starfað á Domain de
Clairefontaine (1 Michelin stjörnur) í Frakklandi, Hibiscus
(2 Michelin stjörnur) í London, verið gestakokkur á Ed
Auberg (3 Michelin stjörnur) og fékk heiðursverðlaun sem
útskriftarnemi ársins í Hótel og veitingaskóla Íslands.
Eigðu yndislega kvöldstund í Perlunni með fjögurra rétta seðli
matreiddum af margverðlaunuðum matreiðslumeisturum.
www.gudjono.is · Sími 511 1234
4ra rétta matseðlar
GjafabréfPerlunnarGóð gjöf viðöll tækifæri!
Einstakir
Matreiðslumeistari
Stefán Elí
VEGAN
Rauðrófu-carpaccio
með piparrót, furuhnetum,
rauðrófum og fennikkusalati
Sveppaseyði
með seljuro ́tar-ravioli
Hnetusteik
með jarðskokkum, rauðka ́li
og klettasalati
Döðlukaka
með hindberjasultu og sítrónukrapi
KJÖT OG FISKUR
Nauta-carpaccio
með parmesan, furuhnetum, rauðrófum,
sveppum og klettasalati
Humarsúpa
Rjómalöguð með Madeira
og grilluðum humarho ̈lum
Fiskur dagsins
ferskasti hverju sinni útfærður
af matreiðslumönnum Perlunnar
~ eða ~
Andarbringa
með andarlæri, eggaldinmauki, gulro ́tum,
kartöflum og lárviðar-soðglja ́a
Mjólkursúkkulaðimús
með mandarínum og dökkum súkkulaðiís
Með hverjum 4ra rétta seðli
fylgir frír fordrykkur — og rós fyrir
dömuna á Valentínusardag!