Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 12.02.2016, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 12.02.2016, Blaðsíða 48
Kynningar | Ferðir AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is 10 bestu löndin til að heimsækja í ár Prófaðu að hugsa út fyrir kassann þegar þú skipu- leggur sumarfríið þetta árið. 1 NepalEftir hræðilega jarðskjálfta og áföll er ferðamannaiðnaðurinn í Nepal aftur á uppleið. Lands- menn eru enn að vinna úr áföllunum en þeir eru einarðir og sögufræg- ir staðir eru smám saman að komast í fyrra horf auk þess sem gönguleiðir hafa verið opnaðar á ný. Í Nepal færðu allt frá Himalæjafjöll- unum til frumskóga þar sem er að finna tígrisdýr og fíla. Mælt er með því að skipta við óháða ferðaþjónustuaðila svo gjald- eyririnn verði eftir hjá þeim sem þurfa á honum að halda. 2 Kólumbía Heimamenn í Kólumbíu þykja einstaklega gest- risnir og sífellt fleiri ferðamenn horfa framhjá gömlu orð- spori landsins vegna glæpa og eiturlyfja- stríða. 3 KúbaÞað hefur lengi verið sagt að „nú“ sé rétti tíminn til að fara til Kúbu, áður en ferðamannastraum- urinn verður of mik- ill. Eftir að sam- sk ipt i v ið Bandaríkin komust í betri farveg er samt óhætt að fullyrða að nú sé sannarlega tímabært að láta af þessu verða. Áður en landið verður of vestrænt. 4 JórdaníaEinn merkasti áfanga- staðurinn í Miðausturlöndum. Rós- rauða borgin Petra sem að mestu er höggvin inn í hamra, strandir og kóralrif í Rauðahafi og tignarleg fjöll eru meðal þess áhugaverðasta við þessa friðsælu perlu. 5 AlbaníaNágrannalöndin Grikkland og Króatía eru vinsælir ferða- mannastaðir en Albanía hefur siglt undir radarinn. Kannski hefur orðsporið ekki verið sem best, eins og sannaðist á orðum Arons Ein- ars Gunnarssonar um árið. Þarna er þó að finna bæði fallegar strendur og fornar rústir svo ekki er alvitlaust að bregða sér til Albaníu áður en aðrir fatta af hverju þeir eru að missa. 6 RúmeníaHöfuðborgin Búkarest er ein og sér alveg frábær – en þá er allt hitt eftir. 7 El SalvadorLítt þekkt perla í Mið-Ameríku. 8 WalesLöngu tímabært að hvíla sig á stóra nágranna Wales. 9 KeníaEftir hræðilega atburði síð- ustu ára munu ekki margir þora að heimsækja Kenía en þeir sem það gera munu fá ríkuleg verðlaun. 10 Sri LankaLoks er þessi eyja bæði fal- leg og friðsæl. Ljósmyndir | NordicPhotos/Getty Heimild: Roughguides.com Fjölbreyttar ferðir fyrir alla Unnið í samstarfi við Gaman ferðir. Fjölbreytni utanlandsferða hjá Gaman ferðum hefur vakið verð- skuldaða athygli. Þór Bæring framkvæmdastjóri segir enda áhersluna hjá fyrirtækinu vera að bjóða upp á ferðir sem henta öllum. „Það sem er alltaf stærst hjá okkur eru ferðir í sólina, sólarlandaferðir til Tenerife, svæðið í kringum Barce- lona og Alicante og Kanarí. Það er mikil aukning í þessum ferðum enda höfum við komið á markaðinn með ferska vinda og lækkað verð á ferðum,“ segir Þór og hvetur fólk eindregið til verðsamanburðar þegar það byrjar að skipuleggja fríið. Þór segir að hótelin sem boðið er upp á í ferðunum hafi mælst vel fyrir. „Við bjóðum bara hótel sem við erum sátt við að selja og leggjum mikið upp úr því að starfs- fólkið þekki staðina og hótelin vel. Við erum hérna til þess að hjálpa fólki að finna réttu ferðina fyrir sig,“ segir Þór og bætir við að ekki sé Þór Bæring, framkvæmdastjóri Gaman ferða, kíkir gjarnan á völlinn. hægt að selja fjögurra manna fjöl- skyldu, ungu pari eða eldri hjónum sömu ferðina, hana þurfi að laga að þörfum hvers og eins. Borgarferðir hafa einnig verið vinsælar hjá Gaman ferðum. Farið er á alla helstu staðina sem WOW air flýgur til enda er samstarfið þar á milli mikið. „Við erum líka með mjög skemmtilegar fótboltaferðir í enska, spænska og þýska boltann og meistaradeildina. Svo eru ansi margir að fara á EM í sumar, nú þegar erum við með 600 manns bókaða til Frakklands. Það er svo gaman að sjá hvað það eru margar fjölskyldur að fara saman á EM, það finnst okkur mjög jákvætt,“ segir Þór. Til viðbótar við það sem þegar hefur verið nefnt má nefna tónleika- ferðir á Rihanna, Beyonce, Coldplay, Neil Young og Lionel Richie, handavinnuferðir á hina víðfrægu Knitting and stitching sýningu í London, sérhannaðar árshátíðar- og hópaferðir, að ógleymdum golfferð- unum vinsælu. Kíkið á gaman.is til þess að finna draumaferðina. Áhugamenn um fótbolta, saumakonur, sóldýrkendur, golfara – og alla hina. Sólarferðir eru sívinsælar. 48 | fréttatíminn | HELGiN 12. FEBRúAR–14. FEBRúAR 2016 KRINGLUNNI | SKEIFUNNI | SPÖNGINNI | SMÁRALIND dagar! AFSLÁTTUR Tangarhöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 533 1020 • aman@aman.is Við erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði að Tangarhöfða 2, 110 Reykjavík. Hlökkum til að sjá þig. Áman – víngerðarverslunin þín! www.aman.is Áman flytur! TAKTU ÞÁTT OG VERTU MEÐ Í AÐ TRYGGJA 901-5001 - 1000 kr 901-5002 - 2000 kr 901-5005 - 5000 kr Styrktu Reykjadal með því að hringja eða senda sms: 13.02 - FJÖLTEFLI 14:00-17:00 Smáralind Gestum gefst kostur á að tefla við stórmeistarana Helga Ólafsson og Hjörvar Stein. Þorsteinn Guðmundsson kynnir. 13.02 - FJÖLSKYLDUBINGÓ 13:00-15:00 Háskólatorg Bingóstjóri er Lalli Töframaður. Glæsilegir vinningar í boði. ALLUR ÁGÓÐI RENNUR TIL REYKJADALS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.