Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 12.02.2016, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 12.02.2016, Blaðsíða 72
Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hvað segir mamma? „Ég held að hann sé að vinna eftir bestu sam- visku og vona bara að hann hafi staðið sig vel. Hann virðist gera það. Hann er stundum að vinna langt fram á kvöld.“ Guðrún Hafsteinsdóttir er móðir Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landsbankans, sem hefur verið í eldlínunni vegna Borgunarmálsins. Það er skammt stórra högga á milli hjá kokkinum og veitingahúsa- eigandanum Hrefnu Rósu Sætran um þess- ar mundir. Nýverið kom á markað barnamatur sem hún framleiðir í félagi við Rakel Garðarsdóttur og nú hefur hún bæst í hóp Íslendinga sem fram- leiða hundamynd í Hollywood. Fréttatíminn hefur áður sagt frá myndinni sem kallast Jurassic Bark en í framleiðendahópnum eru einnig Orri Páll Dýrason, trommuleikari Sigur Rósar, Sindri Finnbogason, stofnandi Tix.is, og Kári Sturluson umboðsmaður. Myndin verður frumsýnd í sumar en hún fjallar um hunda sem búa sér til tímavél til að komast á júra- tímabilið þar sem stærstu bein í heimi er að finna... Leikhópurinn Óskabörn ógæfunnar frumsýnir verkið Illsku í Borgarleik- húsinu í næstu viku en það er byggt á samnefndri verðlaunabók Eiríks Arnar Norðdahl. Sveinn Ólafur Gunnarsson fer með eitt aðalhlutverkið en á sama tíma er hann að leika í kvikmyndinni Grimmd. Eflaust þarf að hressa Svein Ólaf við á milli tarna því ekki er langt síðan hann lék í leik- ritunum Endalok alheimsins og Eftir lokin og í sjónvarpsþáttunum Heimsendir... Bók Ragnars Jónas- sonar, Snjóblinda, hefur verið seld til Japans, Suður-Kóreu og Armeníu. Þetta er fyrsta bók Ragnars sem seld er til Asíu og fetar hann þar með í fótspor þeirra Yrsu Sigurðardóttur og Arnaldar Indriðasonar. Áður hafði Snjóblinda verið seld til for- laga í Bandaríkjunum, Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu og Póllandi auk Bretlands hvar Ragnar nýtur mikilla vinsælda. Samanlagt nær bókin því til tæplega helmings jarðarbúa eða þriggja milljarða manna sem geta þá notið þess að fá Snjóblindu... jaha.is Eigðu betri dag með okkur kubbur.indd 1 21.1.2016 14:56:51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.