Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 12.08.2016, Blaðsíða 70

Fréttatíminn - 12.08.2016, Blaðsíða 70
Nám í ferðaþjónustu er framtíðin Hagnýt þjálfun og raunhæf verkefni Unnið í samstarfi við Ferðamálaskólann í MK. Ferðamálaskólinn er starf­ræktur í Menntaskólanum í Kópavogi. Skólinn menntar fólk til þess að starfa í hin­ um ýmsu kimum ferðamálgeirans og er námið því upplagt nú þegar túrisminn er í sögulegum blóma hér á landi og sér ekki fyrir end­ ann á því blómaskeiði, nema síður sé. Ásdís Vatnsdal er fagstjóri námsins í Ferðamálaskólanum. „Námið sem við bjóðum upp á er starfstengt ferðamálanám þar sem lögð er áhersla á ferðaþjón­ ustu, stjórnun, skipulag og margt annað sem er hagnýtt fyrir ferða­ málageirann,“ segir Ásdís. Ferðamálaskólinn einbeitir sér hvort tveggja að þjálfun fólks sem hyggst þjónusta Íslendinga sem eru að fara til útlanda og útlendinga sem koma hingað til lands til að ferðast. „Þetta er fjöl­ breyttur starfsvettvangur. Ferða­ skrifstofur og ferðaskipuleggj­ endur eru til dæmis í samstarfi við flugfélög, hótel og flutningafyrir­ tæki erlendis, gera samninga og leita tilboða. Svo kennum við far­ bókunarkerfið Amadeus sem er notað hjá flugfélögunum.“ Góð tenging við atvinnulífið Meðalaldur þeirra sem sækja námið er um 33 ár en elstu nem­ endur hafa verið á sextugsaldri og notið námsins og nýtt það ekki síður en þau sem yngri eru, að sögn Ásdísar. Margir sem koma vilja bæta við sig kunnáttu og þekkingu á því sviði sem þeir vinna á nú þegar meðan aðrir eru að skipta alveg um starfs­ vettvang. „Við erum með góða tengingu við atvinnulífið og allir kennararnir okkar eru með kennsluréttindi auk þess sem þeir hafa umtalsverða reynslu úr ferðaþjónustu. Við vitum því hvað þarf að kenna og leggjum áherslu á að verkefnin séu raunhæf og líkist því sem raunverulega er ver­ ið að gera í ferðaþjónustu.“ Eins og áður sagði er lagt upp með að nemendur fái sem Unnið í samstarfi við Mentaskólann í Kópavogi Matsveinanám við Menntaskólann í Kópa­vogi er vinsælt og hagnýtt nám sem er afar hentugt fyrir þau sem vilja bæta við sig menntun í matvæla­ geiranum án þess að þurfa að minnka við sig vinnu. „Námið er mjög hag­ nýtt fyrir þá sem vilja mennta sig í mat­ reiðslu, margir sem koma í námið eru að vinna í faginu í mötuneytum, hót­ elum, veitingastöð­ um og víðar,“ segir Baldur Sæmundsson, áfangastjóri í MK. Baldur er sjálfur menntaður fram­ reiðslumaður og matreiðslumað­ ur og hefur því mikla reynslu á þessu sviði auk þess sem hann hefur unnið við kennslu í mörg ár. Ákveðin krafa er gerð við nemendur að þeir hafi unnið í viðurkenndu eldhúsi eða sam­ bærileg störf áður en þeir hefja námið. Að það hafi reynslu af því að elda morgunverð, hádegisverð og kvöldverð og hafi þekkingu á búnaði í iðnaðareldhúsum. Matsveinanámið opnar margar dyr Möguleikarnir óþrjótandi hefst eftir tveggja anna nám en margir ráða sig í vinnu hjá ferða­ þjónustufyrirtækjum með skóla og þá getur sú vinna verið metin að einhverju leyti. Einnig gefst nemendum kostur á að sækja þriggja vikna starfsnám í Lapplandi og þá er lögð áhersla á vetrarferðaþjónustu sem er stór og mikilvægur þáttur í ferða­ þjónustu hér á landi, enda að­ stæður um margt svipaðar í báð­ um löndunum. Til að nálgast upplýsingar um námið má fara á vefsíðu Ferðamálaskólans eða hafa samband við Ásdísi hjá ferdamalaskolinn@mk.is Betri innkaup „Gert er ráð fyrir að fólk sé að bæta við kunnáttu sem byggir ofan á þá sem það býr yfir nú þegar. Námið er fyrst og fremst til þess gert að fólk geti fest sig í sessi í því sem það er að gera. Þetta er hnitmiðað nám og ein­ göngu faglegir áfangar kennd­ ir; ekki stærðfræði, íslenska eða neitt slíkt. Til dæmis er farið vel í innkaup og margir sem hafa klárað námið tala um að þeir nái betri innkaupum og betri samningum við birgja o.fl.“ Námið opn­ ar margar dyr og margir fara að vinna í mötuneytum, hótelum, jafnvel á sjó og starfa í eld­ húsum í millilandaskipum. Einnig getur námið opnað ýmsar leiðir til frekari menntunar. „Sumir sem koma í námið fara áfram í matar­ tækninám og enn aðrir enda með sveinsbréf í matreiðslu og verða kokkar,“ segir Baldur. Stemningin skemmtileg Alls kyns fólk sækir í námið, að sögn Baldurs. „Aldursbilið spann­ ar frá þrítugu og upp í sextugt, margir spyrja hvort þeir séu nú ekki örugglega elsti karlinn eða konan. En það er alltaf mjög gam­ an í þessum hópum og það verður mjög skemmtilegur andi. Fólk er að læra náið saman og aðstoða hvert annað og það myndast alltaf skemmtileg stemning.“ Námið er tvær annir og er kennt eftir klukkan 5 á daginn. „Við erum að byrja upp úr fimm og reynum að vera ekki lengur en til níu en þegar verkleg kennsla er í gangi getur það dregist,“ seg­ ir Baldur. Námið er stílað inn á að hjálpa fólki sem er að vinna á daginn en þetta er vissulega mikil lenging á vinnudeginum. „Ég ber mikla virðingu fyrir þessum nem­ endum því þetta er ákveðið spor að stíga. En þetta hefur alltaf gengið vel og það er ekki mikið fall, fólk er vanalega mjög tilbú­ ið til þess að takast á við þetta. Möguleikarnir sem opnast eru óþrjótandi og markmiðið er alltaf að fólk nái betur utan um það sem það er að gera.“ Enn eru nokkur pláss í náminu fyrir haustið en nánari upplýs­ ingar má nálgast á vefsíðu MK og með því að senda tölvupóst á baldur.saemundsson@mk.is „Ég hafði verið heimavinnandi í 12 ár og stóð á krossgötum í lífi mínu þegar ég skráði mig því í Ferðamálaskólann. Mér fannst skólinn taka vel á móti mér, námið er einstaklega fjölbreytt, skemmtilegt og fræðandi og veit­ ir góða innsýn í það helsta sem er í gangi í ferðaþjónustu í dag. Námið hjálpaði mér að öðlast sjálfstraust til að fara út á vinnu­ markaðinn aftur. Í kjölfar námsins var mér boðin vinna hjá GoNorth þar sem ég starfa í dag í hópa­ deildinni.“ Jóhanna Þórsdóttir. raunsæjasta þjálfun og því eru nemendur vel í stakk búnir til þess að hefja störf strax eftir út­ skrift við ýmis konar störf. „Fólk sem útskrifast frá okkur er eft­ irsótt til vinnu og starfar á mjög fjölbreyttum vettvangi. Margir fara að vinna á ferðaskrifstofum og flugfélögum, afþreyingarfyrir­ tækjum og hótelum. Ein sem kom til okkar var til dæmis með við­ skiptamenntun og er nú að reka hótel. Nokkrir hafa tekið við rekstri lítilla sveitahótela úti á landi en starfsmöguleikarnir eru nánast óþrjótandi,“ segir Ásdís. Starfsnám í Lapplandi Starfsnámið er þrír mánuðir og Umsækjendur verða að hafa náð 20 ára aldri og hafa lokið stúdentsprófi eða sambærilegri menntun. Við 25 ára aldur er tek­ ið mið af starfsferli og öðru sem umsækjandi hefur haft fyrir stafni fram að því. Námið tekur eitt ár og skiptist í 36 eininga bóklegt nám og 15 eininga starfsþjálfun í ferðaþjónustufyrirtæki. Hægt er að skipta náminu á tvö ár. Náminu lýkur með þriggja mánaða starfs­ þjálfun hjá fyrirtæki í ferðaþjón­ ustu. Meðal þeirra áfanga sem kenndir eru eru ferðaenska, við­ burðastjórnun fyrir t.d. ráðstefn­ ur, hvataferðir, bæjarhátíðir og fleira og ferðalandafræði. Námið …skólar og námskeið 10 | amk… FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2016 Hellaskoðun. Nemendur fóru í vettvangsferð í Raufarhólshellinn. GoNorth. Jóhanna Þórsdóttir, fyrrum nemandi. Ásdís Vatnsdal, fagstjóri Ferðamálaskólans. Lappland. Nemendur Ferðamálaskólans eiga þess kost að fara í þriggja vikna starfsnám til Lapplands og heimsækja þar til dæmis heimkynni jólasveins! Áfangastjóri. Baldur Sæmundsson, framreiðslumaður og matreiðslumaður. Starfsnámið er þrír mánuðir og hefst eftir tveggja anna nám en margir ráða sig í vinnu hjá ferðaþjónustufyrir- tækjum með skóla. Þetta er hnitmiðað nám og engön gu faglegir áfang ar kenndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.