Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1976, Síða 5

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1976, Síða 5
5. gr. 1. mgr. Fyrir reglubundnar gæsluvaktir hjúkrunar- fræðinga, sem starfa á skurðstofum og svæfingardeild- um, skal veitt frí, sem svarar einum degi fyrir hvern unninn mánuð á gæsluvakt í fullu starfi. 2. mgr. Frí þetta má veita hvenær árs sem er, en hvorki er heimilt aS flytja þaS milli ára né bæta því viS sumarleyfi. 6. gr. 1. mgr. Hafi hjúkrunarfræSingur unniS a. m. k. 6 klst. í yfirvinnu og hefjist venjulegur vinnutími hans innan 6 klst., skal homum heimilt aS hvílast 8 klst. án þess aS dagvinnukaup hans skerSist. 7. gr. 1. mgr. Sé varSskrá breytt meS minna en eins sólar- hrings fyrirvara skal bæta þaS meS tveggja tíma yfir- vinnukaupi. 8. gr. 1. mgr. Starfsmenn skulu vera slysatryggSir sem hér segir, miSaS viS dauSa: 1. Ef hinn látni var ógiftur og lætur ekki eftir sig barn og hafSi ekki fyrir öldruSu foreldri aS sjá (67 ára eSa eldri) 328.000 kr. 2. Ef hinn látni var ógiftur en lætur eftir sig barn (börn) undir 17 ára aldri og/eSa hefur sannan- lega séS fyrir foreldri eSa foreldrum (67 ára eSa eldri) 1.040.000 kr. 3. Ef hinn látni var giftur, bætur til maka 1.420.000 kr. 4. Ef hinn látni lætur eftir sig börn (kjörbörn, fóstur- börn) innan 17 ára aldurs, fyrir hvert barn 273.- 000 kr. 2. mgr. Bætur greiSast aSeins samkvæmt einum tölu- liSa 1, 2 eSa 3, en til viSbótar bótum skv. 2. eSa 3. töluliS geta komiS bætur skv. 4. töluliS. 3. mgr. Rétthafar dánarbóta skv. hverjum töluliS eru þessir: 1. Lögerfingjar. 2. ViSkomandi aSilar aS jöfnu. 3. Eftirlifandi maki. 4. ViSkomandi börn, en bætur greiSast til eftirlifandi maka, ef hann er annaS foreldri, ella til yfirlögráS- anda eSa fjárhaldsmanns. 4. mgr. Bætur vegna varanlegrar örorku greiSast í hlutfalli viS vátryggingarfjárhæSina 2.400.000 kr., þó þannig aS hvert örorkustig yfir 75% virkar tvöfalt, og geta heildarbætur því orSiS 3.000.000 kr. viS 100% örorku. 5. mgr. VátryggingarfjárhæSir skv. framansögSu hafa tekiS á sig hækkun vegna áætlaSrar hækkunar verSlags miSaS viS vísitölu framfærslukostnaSar á tímabilinu frá 1. nóvember 1975 til 1. maí 1976 um 9,3%. 6. mgr. VátryggingarfjárhæSir þessar ber aS endur- skoSa um næstu áramót og hækka þær þá sem nemur breytingu á launaflokki 15 eftir eins árs starf miSaS viS tímabiliS frá 1. nóvember 1975 til jafnlengdar 1976. Til frádráttar þeirri breytingu komi 9,3% sbr. 5. mgr. Auk þess ber þá aS hækka fjárhæSirnar um áætlaSa hækkun verSlags tímabiliS frá 1. nóvember 1976 til 1. maí 1977 skv. áætlun, sem Hagstofa Islands gerir. Vá- tryggingarfjárhæSirnar ber síSan aS endurskoSa um hver áramót eftir sömu reglum. 7. mgr. ÁkvæSi þessi valda í engu skerSingu á áSur umsömdum hagstæSari tryggingarrétti launþega. 8. mgr. Vátryggingin lekur gildi um leiS og trygg- ingarskyldur launþegi kemur á launaskrá (hefur störf), en fellur úr gildi um leiS og hann fellur af launaskrá (hættir störfum). 9. mgr. Skilmálar séu almennir skilmálar, sem í gildi eru fyrir atvinnuslysatryggingar launþega hjá Sam- bandi íslenskra tryggingafélaga, þegar samkomulag þetta er gert. 9. gr. 1. mgr. HjúkrunarfræSingur, sem vinnur fastan hluta úr fullu starfi, fái hlutfallslega styttingu á vinnu- skyldu sinni, þegar helgidagar falla inn í vinnuvöku. 10. gr. 1. mgr. HjúkrunarfræSingar skulu eftir föngum eiga kost á reglubundinni þjálfun, námskeiSum eSa annars konar menntun til aS viShalda og auka viS starfshæfni sína. 2. mgr. HjúkrunarfræSingur, sem meS sérstöku leyfi hjúkrunarforstjóra, sækir fræSslu- eSa þjálfunarnám- skeiS, sem viSurkennt er skv. 4. mgr. 2. gr., skal halda föstum launum meS fullu vaktaálagi meSan slíkt nám- skeiS stendur yfir, allt aS 3 mánuSi á hverjum fimm árum. 3. mgr. SamningsaSilar skulu á samningstímanum freista þess aS móta frekar en veriS hefur ákveSna stefnu í þessu efni og framkvæma í samráSi sín á milli. 11. gr. 1. mgr. Hjúkrunarfræðingar á röntgendeildum, sem í því starfi voru 1. júlí 1976, skulu hér eftir sem hingaS til fá vetrarfrí til viðbótar almennu orlofi, sem svarar 16 dögum fyrir hvert heilt ár. l'rumh. á bls. 152. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 131

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.