Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1976, Qupperneq 29

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1976, Qupperneq 29
Kleppsspítalinn Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga að Flókadeild (Flókagata 29) og Vífils- staðadeild á dag- og næturvaktir, nú þegar. Þar er um að ræða fullt starf eða hluta úr starfi eftir samkomulagi. Barnagæsla og skóladagheimili. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri á staðnum og í slma 38160. Hjúkrunarforstjóri. Heilsugæslustöðvar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga við heilsugæslustöðvar eru lausar til umsóknar: Heilsugæslustöðin í Árbæ, Reykjavík. Heilslugæslustöðin, Höfn í Hornafirði. Heilsugæslustöðin á Húsavík, 2 stöður. Heilsugæslustöðin í Ólafsvík. Heilsugæslustöðin, Kirkjubæjarklaustri. Laun samkvæmt launakerfi opinberra stafsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Landspítalinn í Reykjavík Stöður hjúkrunarfræðinga á nokkrum deildum Landspítalans eru lausar til umsóknar. Fullt starf, hluti úr starfi, kvöld- og næturvaktir. Barnagæsla frá 1—6 ára. Skóladagheimili. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri I síma 24160 og á staðnum. Skrifstofa Rikisspltalanna. Sjúkrahúsíð á Selfossi Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar að Sjúkrahúsi Selfoss. Um er að ræða fullt starf, hluta úr starfi og næturvaktir. Hlunnindi í boði. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í slma 99-1300. Sjúkrahússtjórn. Sjúkrahús Siglufjarðar Sjúkrahús Siglufjarðar óskar eftir að ráða tvo hjúkrunarfræðinga nú þegar eða eftir samkomulagi. Góð launakjör. Frftt fæði og húsnæði. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri og ráðsmaður í slmum 96-71166, 96-71669, 96-71502 (sími hjúkrunarforstjóra heima). Kleppsspítalinn Kleppsspftalinn óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga á hinar ýmsu deildir spítalans. Um er að ræða fullt starf og hluta úr starfi eftir samkomulagi. Barnagæsla og skóladagheimili. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri á staðnum og í slma 38160. Hjúkrunarforstjórl. St. Jósepsspítalinn í Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við hinar ýmsu deildir spítalans. Um er að ræða fullt starf og einnig hluta úr starfi. Nánari upplýsingar veitir aðstoðar- hjúkrunarforstjóri á staðnum og í sfma 19600.

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.