Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 8

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 8
líkamanum um að hækka liitaim og ílókið ferli fer í gang, m.a. samdráttur liáræða og skjálfti |)ar til nýja markmiðinu (set point) er náð (Ganong, 1995). Það sem m.a. veldur hitahækkun eru niðurbrotsefni frá sýklum, ýmsar veirusýkingar, niðurbrotsefni frá vöðvum og frá æxlum (Tumor Necrosing Factor) (Emshe-Smith o.fl., 1988; Ganong, 1995). Hitastig í hinum ýmsu hlutum líkamans er hreyti- legt og tekur m.a. mið af umhverfishita (Ganong, 1995). Hitastig eftir líkamshlutum, innrí hiti: Ileitt herbergi Kalt herhergi Kálfi 36°C 31°C Læri 37°C 34°C Lófi 28°C Upphandleggur 34°C 32°C Öxl 36°C 36°C Háls 37°C 37°C (Emslie - Smith o.fl., 1988) Kjarni (core) líkamans er skilgreindur sem sá hluti líkamans sem viðheldur hitastiginu sem næst 37°C. Jliti er ekki sá sami alls staðar í líkamanum og skihn á milU innra umhverfis líkamans (eore) og ytra ])orðs lians (shell), þ.e húðar, lniðfitu og vöðva eru ekki skörp (EmsUe-Smith o.fl., 1988). Það er ekki auðvelt að mæla kjarnahita líkamans nákvæmlega. Þegar Ukaminn er heitur getur munað aUt að 1°C eftir því hvort hitinn er mældur um munn, undir liol- hönd eða í endaþarm. Hitamæhngar um munn og endaþarm eru almennt taldar áreiðanlegastar, en hins vegar eru báðir þessir staðir í útjaðri kjarna Uk- amans (Patton o.fl., 1989). HitamæUng í endaþarm er tiltölulega einföld og tekur um þrjár mínútur, gefur yfirleitt hæsta gildið og er því talin gefa áreiðanlegasta vísbendingu um kjarnahita. Slík mæhng er hins vegar fremur vand- ræðaleg hæði fyrir sjúkUnginn og þann sem fram- kvæmir Uana. Hún getur einnig verið sársaukafuU t.d. ef sjúkUngur er með gyllinæð og býður upp á að sýklar berist á milli einstakhnga ef ekki er gætt hrein- lætis, sérstaklega ef notaðir eru rafmagnshitamælar (Henker og Coyne, 1995). Endaþarmshiti getur mælst 0,3°C hærri en í ósæð, hugsanlega vegna sýkla- gróðurs í endaþarmi. Þegar fætur eru kaldir getur kæll hláæðablóð aftur á móti lækkað lntastig í enda- þarmi (EmsUe-Smith o.fl., 1988). Hiti undir tungu mælist 0,5°C lægri en hiti í endaþarmi. Oft er erfitt að fá góða mæhngu, t.d. ef sjúklingur er slappur og á erfitt með að hafa munn- inn lokaðan, en þessi aðferð krefst þess. Munnmæhng tekur oft um tvær mínútur í framkvæmd. Ahrif á munnhita eru frá öndun, af því að borða og drekka heitt eða kalt, reykingum og því að tyggja tyggigúmmí (Emshe-Smith o.fl., 1988). Hiti mælist u.þ.b. 0,6°C lægri undir holhönd en í endaþarmi og er erfitt að mæla hann nákvæmlega. 4 Iliti húðar er 33 - 34°C við þægilegan umhverfishita (Emsle-Smith o.fl., 1988). Mæling iim hlust, í átt að hljóðhimnu er yngst þessara einfaldari aðferða, hún er hreinleg og fljót- leg, tekur aðeins nokkrar sekúndur, en krefst mikiU- ar nákvæmni svo lnin sé áreiðanleg (Erickson og Meyer, 1994). Þegar Ukamshiti er mældur í hlust geta áhrif frá umhverfishita, hlóðflæði til hlustar og hljóðhimnu, eyrnamerg og áverkum á eyra liaft áhrif á mæhng- una. (Doezema, Lunt og Tandberg, 1995; Erickson og Meyer, 1994). Rök hafa verið færð að því að hitamæhngar á hljóðhimnu endurspegh vel hitastig í undirstúku því hvorutveggja þiggur hlóð frá hálsslagæð (a.carotis interna). Þar sem hitastjórnunin fer fram í undir- stúku gefi hljóðhimnan, vegna nálægðar sinnar og sameiginlegs blóðflæðis, hæði fljótt og vel upj) hitahreytingar í Ukamanum (EmsUe-Smith o.íl., 1988). Hiti mældur með snertingu við hljóðhimnu, hefur sýnt betri samsvörun við kjarnahita mældan í véhnda heldur en liiti mældur um endaþarm (Camberlain o.fl., 1995; Pontious, 1994). Samkvæmt Uffærafræði Gray's (Carmine, 1985) fær hljóðhimna hlóð frá djúptlægum slagæðhngum frá slagæðum efri kjálka (a. maxiUaris), gagnaugna- slagæðlingum aftari eyrna-slagæða (a. stylo-mastoid) og slagæðUngum frá slagæðum efri kjálka sem grein- ast í yfirborði sUmunnar (mucous). Blóðflæði um ytra eyra og eyrnagöng er frá slagæðUngum frá aftari ^ eyrnaslagæðum (a. posterior auricular), slagæðling- um frá slagæðum efri kjálka og yfirhorðslagæðUngum frá gagnaugna-slagæðum (a. temporaUs). Áhrifa hitstigs umhverfis gætir meira á höfði og andliti en annars staðar á líkamanum. Meirihluti þess l)lóðs, sein flæðir um hljóðhimnur, fer um grunnlægar æðar frá ytri hálsslagæð (a. carotis exter- na). Hitastig í eyrnagöngum er því að einhverju leyti háð umhverfishita (Erickson og Meyer, 1994; Henker og Coyne. 1995). Iinirauöur hitamælir Eyrnagöng og hljóðhimnur senda frá sér rafsegul- bylgjur í réttu hlutfalU við hitastig sitt (Erickson og ^ Meyer, 1994). Fyrir 1986 voru eyrnahitamælar í notkun sem þurftu að snerta sjálfa hljóðhimnuna til að nema hitann. Þessir mælar voru nánast eingöngu nothæfir á rannsóknarstofum og í svæfingum (Chamberlain o.fl., 1994). 144 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 7B.ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.