Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 9

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 9
Sérstakir mælar hafa verið framleiddir til að nema rafsegulbylgjur, svokallaðir innrauðir hitamæl- ar, (infra-red emission detection thermometers). Um er að ræða ljósnema sem skynjar hluta rafsegul- hylgna á innrauðu hili, sem yfirhorð hljóðhimnu og eyrnagangs sendir frá sér, á svæði sem glugga mælis- ins er beint að (Erickson og Meyer, 1994). Þar sem nemanum er beint að hæði hljóðhimnu og hlust, nem- ur hann sendingar frá háðum og reiknar ót meðaltal- ið frá hæstu og lægstu mælingu. Þessi meðalhiti er lægri en ef mælt er lieint á hljóðhimnu, |iví ætti ekki að leggja mælingu í hlust og á hljóðhimnu að jöfnu (Erickson og Meyer, 1994). Hjá mikið veikum sjúklingum geta óverulegar hreytingar á líkamshita gefið mikilvægar upplýsingar um gang sjúkdómsins. Onákvæmar mælingar geta leitt til þess að sjúklingur l'ái ekki rétta meðhöndlun (Klein o.fl., 1993). Sýnt hefur verið fram á að mæl- uigar í hlust fylgja hitamælingum sem gerðar eru með æðalegg í lungnaslagæð svo og hita í þvagblöðru en mismunandi er eftir tegundum mælanna hvort þeir sýna hærri eða lægri gildi en kjarnahita (Emslie- Smith o.fl., 1994; Klein o.fl., 1993; White, Baird og Anderson, 1994). Mismunur kom fram á hitaaflestri lijá sama ein- staklingi á milli einstakra tegunda inæla. Ekki skipti máli hvort togað var í eyrað eða ekki (Erickson og Meyer, 1994). Erickson og Meyer gerðu samanburð á fimm gerðum eyrnahitamæla, þrír voru leiðréttir miðað við kjarnhita en tveir sýndu raunhita í eyrum. Niðurstöður þeirra voru síðan bornar saman við mælingar í þvagblöðru, undir hönd og undir tungu. Allar hitamælingarnar voru framkvæmdar á sjúkl- ingum með inniliggjandi æðalegg í lungnaslagæð sem sýndi stöðugt hitastig sjúklinganna. Mælingar í eyru reyndust fylgja hitabreytingum á kjarnahita betur, en þegar mælt var undir liönd. Rannsakendur töldu þó að áreiðanleikinn væri ekki nægur til sjúkdóms- greiningar. Mælingar undir tungu fylgdu vel el’tir hitahreytingum kjarnhita, en blöðruhiti fylgdi lungnaslagæðarhita nær algjörlega (Erickson og Meyer, 1994). Hitamælar, sem voru stilltir á kjarnahita sýndu yfirleitt hærri hita en raunverulegur kjarnahiti var skv. stöðugum mælingum í lungnaslagæð og í jivag- hlöðru. Sumir mælanna reiknuðu út meðaltal hæsta og lægsta gildis sem J)eir námu en aðrir sýndu ein- ungis liæsta gildið. Hitastig umhverfis og kælingar á andliti höfðu áhrif þannig að hiti mældist lægri í eyrnagöngum miðað við kjarnhita (Erickson og Meyer, 1994; Henker og Coine, 1995; Klein o.fl., 1993). Erickson og Meyer (1994) greindu frá ])ví að hita- mælingar í eyrnagöng hjá börnum yngri en Jiriggja ára sýndu allt að 0,3 - 0,7°C lægri hita miðað við Myntlir birtar með góðfúslegu leyfi Donnu hf. stöðuga hitamælingu í þvagblöðru. Petersen-Smith, Barber, Coody, West og Yetman (1994) mældu börn um sex mánaða aldur með eyrnahitamælum og reyndist hiti þeirra 0,3 - 0.6°C lægri en ef mælt var með kvikasilfursmæli í endaþarm. Slíkur mismunur á mælingum gaíti leitt til J)ess að barn með háan hita fengi ekki rétta sjúkdómsgreiningu og meðhöndlun og J)að væri mjög alvarlegt. Eyrnagöng nýbura eru um 4 mm í þvermál og eyrnagöng tveggja ára harna 5 mm í þvermál, en neminn á eyrnahitamælunum er hins vegar um 8 mm í þvermál (Erickson og Meyer, 1994; Erickson og Woo, 1994; Petersen-Smith o.fl., 1994). Til að hitamæling í eyrnagöngum sé áreiðanleg þarf að hafa í liuga hve vel neminn fellur í eyrna- göngin, lögun og stærð nemans og gluggans sem nem- ur innrauðu geislana og livar í hlustinni álesturinn fer fram. Auk J)ess J)arf mæhngin að fylgja vel hita- hreytingum og vera sambærileg við kjarnahita. Hún J)arf líka að sýna stöðugleika í mæhngum hjá sama einstakhngi og á milli einstakhnga | »ótt mælt sé með mismunandi tegundum hitamæla (Erickson og Meyer, 1994). Astand eyrna, s.s. eyrnabólgur og eyrnamerg- ur, hafa lítil áhrif á niðurstöður mæhnga (Erickson og Meyer, 1994; Erickson og Woo, 1994; Henker og Coyne, 1995). Tæknin við að framkvæma hitamæhngu í hlust er í sjálfu sér einföld í framkvæmd. En sýna þarf ná- kvæmni og beina glugga nemans eins nálægt hljóð- himnu og hægt er ])ví þannig fæst nákvæmasta mæl- ingin (Erickson og Meyer, 1994; Klein o.fl., 1993; White, Baird og Anderson, 1994). Samkvæmt J)eim heimildum, sem hér er fjallað um, hafa eyrnahitamælar ýmist verið stilltir á enda- þarmshita, munnhita eða kjarnahita. Einnig voru notaðir núll-stilltir mælar, Ji.e. J)eir sýndu raunhita í hlust. Erickson og Meyer (1994) og Henker og Coyne (1995) töldu að líklega væri réttast að nota hitamæla TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.