Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Page 12
sömu vaktinni í lengri tíma í einu. Flestir starfsmenn
voru í fullri vinnu en algengast var að [»eir ynnu á
tvískiptum vöktum J).e. annaðhvort morgun- og
kvöldvaktir eða morgun- og næturvaktir. Akveðinn
hjúkrunarfræðingur var síðan ábyrgur fyrir frágangi
vinnuskýrslunnar.
Þótt vinnuskýrsla lægi fyrir þurfti að aðlaga
mönnunina að fjiihla sjúklinga hverju sinni (ekki var
farið eftir sjúklingaflokkun). Það var hlutverk vakt-
stjóra (en það var venjulega reyndasti hjúkrunar-
fræðingurinn) að sjá um að næsta vakt hefði viðeig-
andi fjölda starfsmanna. Þegar deildin var full, eða
24 sjúklingar inniliggjandi, voru 6 starfsmenn á
morgunvakt; 4 hjúkrunarfræðingar og 2 aðstoðar-
menn. A kvöldvöktum voru 3 hjúkrunarfræðingar og
2 aðstoðarmenn og á næturvöktum voru 2
hjúkrunarfræðingar og 2 aðstoðarmenn. Ef svo bar
við að sjúklingar voru fáir gat umframstarfsfólk valið
um hvort það vildi fara á aðra deild eða vera heima
en þá fékk viðkomandi ekki greitt fyrir |iá vakt.
Ekki kom það fyrir að undirmannað væri á vökt-
um (þ.e. miðað við fjölda sjúklinga). A stofnuninni
var svokallað „float pool“, en í því störfuðu hjúkrun-
arfræðingar og aðstoðarfólk sem vann þar sem þörf
var hverju sinni og ef ekki var völ á starfsfólki þaðan
var leitað til sérstakra fyrirtækja sem sáu um að
útvega hjúkrunarfræðinga eða aðstoðarfólk.
Skipulag lijúkrunar
Hjúkrunin var skipulögð að fyrirmynd „modular
nursing“.
Hjúkrunarfræðingar sáu um ákveðinn hóp sjúkl-
inga með aðstoð. Þeir sáu venjulega um þennan sama
hóp sjúklinga í lengri tíma í einu en [»ó voru undan-
tekningar á Jiví.
llver vakt byrjaði með munnlegri skýrslu (rap-
porti) sem venjulega var tekin upp á segulband. Þar
kom fram nafn og innlagnarástæða sjúklings og síðan
<>ll Jiau fyrirmæli sem áttu við þennan sjúkling. Ekki
var vaktin búin fyrr en næsta vakt liafði hlustað á
munnlega skýrslu og liver starfsmaður hafði lokið
verkum sem honum voru ætluð. T.d. ef eftir var að
skrá um einhvern sjúkling J)á var viðkomandi hjúkr-
unarfræðingur áfram til að ljúka J»ví. Síðan úthlutaði
vaktstjóri áhyrgð á hjúkrun ákveðinna sjúklinga til
hjúkrunarfræðinga og aðstoðarmanna eins og að
framan greinir.
Aðstoðarfólkið var annaðhvort „licensed practical
nurse“ (LPN) eða „nurse assistant“. Munurinn er sá
að „nurse assistants“ sáu einungis um almenna að-
hlynningu og að taka lífsmörk en LPN gerðu ýmislegt
fleira, eins og að soga í tracheóstómíur, skij)ta á
sárum og mæla hlóðsykur. LPN hafa að haki tveggja
ára menntun og liafa staðist ákveðið próf til að fá
starfsleyfi. Sumar LPN höfðu fengið sérstaka mennt-
un og leyfi til Jiess að gefa Iyf og setja upp vökva en
J»að var samt alltaf á áhyrgð hjúkrunarfræðings. Á
þessari deild var J)að regla að J»ær LPN sem höfðu
leyfi til að gefa lyf, máttu einungis taka til og gefa
„j»er os“ lyf.
Deildinni var skij»t í tvennt og á hvorum helmingi
voru 12 sjúklingar. A morgunvakt voru 2 hjúkrunar-
fræðingar og 1 aðstoðarmanneskja á hvorum helm-
ingi. Hver hjúkrunarfræðingur sá um 6 sjiiklinga en
aðstoðarmanneskjan sinnti aðhlynningu 5 sjúklinga
og tók lífsmörk hjá öllum sjúklingum ])ess helmings.
(Kæmi Jiað fyrir að einungis væru hjúkrunarfræðing-
ar á vaktinni liafði hver 4 sjúkhnga).
Deildarstjóri hafði yfirsýn yfir hjúkrun á deild-
inni en liafði ekki afskij)ti af daglegri hjúkrun. Hann
var reiðubúinn til aðstoðar ef á Jturfti að halda en
áherslan var lögð á að starfsfólk leysti sjálft þau
vandamál sem uj>j) komu. Deildarstjórinn var einnig
ábyrgur fyrir rekstri deildarinnar og sá um frammi-
stöðumat.
Sjúklingahópuriim
Sjúklingarnir áttu flestir við mörg og flókin vanda-
mál að stríða en stóðu samt oft stutt við. Trygginga-
félögin horga ekki sjiikrahúslegu nema að tahð sé
lífsnauðsynlegt að vera á sjúkrahúsi og ekki sé liægt
að veita meðferðina annars staðar. Það er |»ví ekki
einungis hagur heilhrigðisstarfsmanna að hlutirnir
gangi hratt fyrir sig heldur líka sjúkhnganna og tel ég
að það komi fram í viðhorfum þeirra og aðstand-
enda. T.d. ef þurfti að gefa hlóð var ekki verið að
hugsa uni á hvaða tími sólarhringsins það var gert
heldur þegar það var till)úið livort sem það var á
nóttu eða degi.
Hjúkrunarfræðingar höfðu náin samskijiti við
sjúkhnga og aðstandendur. I fyrsta lagi vegna Jiess að
liver hjúkrunarfræðingur hafði fáa sjúklinga á sinni
könnu og sá þar með að langmestu leyti um hjúkrun-
ina/aðhlynninguna sjálfur. I öðru lagi var heimsókn-
artími á sjúkralnísinu frjálslegur eða frá 11 á morgn-
anna til 8 á kvöldin og væri sjúklingur á einhýli gátu
aðstandendur verið allan sólarhringinn. Eg minnist
J»ess ekki að J»etta liafi skapað vandamál fyrir starfs-
fólk eða aðra sjúklinga. I ]»riðja lagi þurftu sjúkhng-
ar oft og iðulega áframhaldandi meðferð eftir útskrift
og var það venjulega ávinningur fyrir sjúklinginn eða
fjölskylduna að geta séð sem mest um meðferðina og
]>ví fór oft mikill tími í þennan undirhúning fyrir
útskrift.
Það var áherandi liversu mikið tillit var tekið til
réttar sjúklinga við ákvörðun meðferðar og hvernig
henni væri háttað en J»að var hka greinilegt á viðhorfi
sjúklinganna. Þeir höfðu yfirleitt mjög ákveðnar
skoðanir uni hvernig þjónustu þeir ættu að fá og í
hverju meðferð þeirra fólst. Ef sjúkhngar voru
óánægðir með framkomu starfsfólks eða | >á þjónustu
sem ]>eir fengu létu J»eir ósj»art í sér lieyra. Sérstakt
starfsfólk, svokallaðir „patient representative§“ eða
umboðsmenn sjiiklinga, voru kahaðir til ef á þurfti
148
TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997