Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 14

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 14
hver launakjör hjúkrunarfræðinga eru því þar gilda allt önnur lögniál en hér. Eg fékk til dæmis helmingi hærri laun en hérna heirna, en ég veit ekki hvað aðrir fengu í laun. Það var re^la Jiarna að starfsfólkið tal- aði ekki um launin sín. Arlega fékk hver starfsmaður mat á frammistöðu frá deildarstjóra og var þá farið eftir þeim markmiðum sem viðkomandi hafði sett sér og af Jjví ákvarðast launahækkunin. Það var því und- ir manni sjálfum komið, þ.e. hvernig maður stóð sig í starfi, hvaða laun maður félck. Markmiðin, sem sett voru í samráði við deildarstjóra, voru ekki einungis miðuð við að daglegum störfum væri sinnt á viðeig- andi hátt lieldur hvað hver starfsmaður gat lagt sér- stakt af mörkum til að bæta hjúkrun, stuðla að fræðslu, bæði á deildinni sjálfri og stofnunni í heild. Launað frí er í 3 vikur á ári fyrstu 10 árin en eykst eftir }>að um eina viku. Þess má geta að ekki er hægt að fá frí fyrstu 6 mánuðina og einungis eina viku á fyrsta árinu. Starfsmaður átti rétt á að fá greiddan einn veikindadag í mánuði. Fylgst var með hvort og hvernig starfsmaður notaði þessa daga og ef Jmrfa Jjótti var það rætt við viðkomandi. Sjúkratryggingar voru hluti af fríðindum. Vinnufatnað útvega starfs- menn sjálfir og venjan er að fólk klæði sig heima en ekki á vinnustað. Gerðar eru kröfur um að viðkom- andi sé í hvítum huxum (eða pilsi) en að öðru leyti er klæðnaður frjáls. Einnig Jtarf hver lijúkrunarfræðin- gur að hafa sína eigin hlustunarpípu og skriffæri. Stéttarfélög eins og hér á landi Jiekkjast ekki með- al hjúkrunarfræðinga. Hins vegar starfar aragrúi af fagfélögum sem öllum er frjálst að gerast félagar í. Lokaorð Að lokum er rétt að taka fram hverjir kostirnir eru við þetta fyrirkomulag. I fyrsta lagi var Jjað skipulag hjúkrunarinnar, þar sem hver hjúkrunfræðingur hefur færri sjúklinga og þekkir J)á Jjar af leiðandi betur (miðað við hóphjúkrun sem er það skipulag sem ég þekkti áður) og ekki voru aðrir að skipta sér af Jieim sjúklingum. I öðru lagi hversu fólk var sjálf- stætt í störfum sínum, þ.e. ekki þurfti stöðugt að vera að segja því fyrir verkum, frekar að miðla nýjum upplýsingum eftir Jiörfum. I þriðja lagi að geta gert vinnuskýrsluna sjálfur, fá reglulegt frammistöðumat og horgað í samræmi við það. Allt þetta skapaði sterka ábyrgðartilfinningu, mikla sjálfstjórn og hvatningu til að Jjroskast í starfi. Það má segja að helsti ókosturinn sé hversu mis- mundandi Jjjónustu sjúklingar eiga völ á. T.d. þarf stuttur legutími ekki að vera af hinu verra fyrir ] >á sjúklinga sem áttu völ á viðeigandi heimajjjónustu en hins vegar slæmt fyrir þá sem áttu ekki í nein hús að venda. Það var ómetanleg reynsla að fá tækifæri til að starfa í öðru landi. Oneitanlega hefur það mikil áhrif á viðhorf til lífs og starfs að kynnast Jjví hvernig hjúkrun er stunduð annars staðar og við hvernig aðstæður fólk býr. Hins vegar verður að taka fram að þessi lýsing á kannski ekki við öll sjúkrahús í Banda- ríkjunum, þar sem Jtjónusta þeirra er sjálfsagt eins misjöfn og Jjau eru mörg. Tískuverslunin Smart GRfMSBÆ V/BÚSTAÐAVEG A Nýkomin vatteruð silkivesti ARBÆJARAPOTEK Gott úrval af bolum íslenskar buxur, bláar, svartar, teinúttar. 1S% staögreiðsluafsláttur til 1. júlí. Oplð virka daga frá kl. 1018 • Laugardaga frá kl. 11-15 • Sími S88 8488 Hraunbæ 102B, Reykjavík Sími: 567 4200 Fax: 567 3126 Opið alla virka daga kl. 9-18. Kópavogs Apótek HAMRABORG 11, 200 KÓPAVOGUR SÍMI: 554 0102 FAX: 564 2675 Opið: Mánud.-Föstud. 8.30-19 Laugard. 10-14 HÁALEITIS APÓTEK Háaleitisbraut 68 • Sími 581 2101 Opið alla virka daga kl. 9-18 & Grafarvogs Apótek Torginu, Hverafolcf 1 -3 Grafarvogi, Reykjavík Sími: 587 1200 Fax: 587 1225 Opið alla virka daga kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 150 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73. ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.