Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 44

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Blaðsíða 44
Hjiíkninarfræðingar í fyrirtækjum - fagdeild Stofnuð hefur verið fagdeild hjukrunarfræðinga í fyrirtækjum, H.I.F. Unnið hefur verið að stofnun þessa félags frá því í vetur. Formlegur stofnfundur var haldinn þann 25. febrúar 1997. Yitað er að minnst 40 hjúkrunarfræðingar starfa innan fyrir- ta^kja á frjálsum markaði við kynningar- og sölu- störf. Það var J»ví tímabært að ná Jæssum hópi saman og hefur verið vel mætt á fundi til Jiessa. Markmið deildarinnar eru: • að ella sainkennd félaga innan deildarinnar • að standa vörð um liag hjúkrunarfræðinga innan fyrirtækja • að stuðla að fræðslu fyrir félagsmenn • að stuðla að góðum tengsluin milli fyrirtækja og heilbrigðisstofnana • að vera stjórn og neinendum innan F.Í.H. til ráðgjafar • að fyrirtæki sjái sér hag í því að ráða lijiikrunarfræðinga lil slarfa. í stjöm vom kosnir: Sólborg Sumarliðadóttir, formaður Sigurður Helgi Guðmundsson Arndís Finnsson Jórunn Osk F. Jensen Guðlaug Rakcl Guðjónsdóttir Hjúkrunarfræðingar innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga geta orðið félagar þessarar nýstofnuðu fagdeildar. Á haustmánuðum 1983 komu saman, í veitingahúsinu Torfunni, nokkrir samstarfsfélagar sem unnið höfðu við meltingarvegs- og lungnaspeglanir. Ætlunin var að stofna félagsskap til að stuðla að bættri menntun og kjörum. Ekki Jjótti síður mikilvægt að kynnast innbyrðis og bera saman bækur sínar í sambandi við hin daglegu störf og Jiarfir sjúklinga. Akveðið var að hitt- ast að minnsta kosti tvisvar á ári, og hefur Jiað verið gert, og gott betur. Félagar í Innsýn hafa hist fjórum sinnum á ári og alltaf liaft áhugaverð fræðsluerindi, tengd faginu, á hverjum fundi. Tvisvar sinnum hefur Jiessi fámenni félagsskapur staðið fyrir samnorrænum ráðstefnum í tengslum við Jiing norrænna meltingarlækna (Nordisk Gastro- enterologmode) og var eitt slíkt haldið í júní á sl. ári. A Jiá ráðstefnu mættu 130 hjúkrunarfræðingar frá hinum Norðurlöndunum. Ráðstefnan tókst í alla staði vel og fyrirlesarar allir hver öðrum betri. Þema ráðstefnunnar var „Bólgusjúkdómar í þörmum, I.B.D.” Erla Oskarsdóttir, sem um J)essar mundir er að liætta störfum við speglanir, ílntti aðalerindi ])ingsins um J)etta efni og gerði J>að sérstaklega lifandi og skennntilega. Endaði hún fyrirlesturinn ineð fjöldasöng sem allir Norðurlandabúar gátu tekið undir. Þetta var skólasöngur Erlu frá Danmörku, en hún lærði hjúkrun við kajiólskan skóla þar í landi. Þótti Jjetta góð hugmynd að mati llestra. Hápunktur ráðstefnunnar var lokahóf á Bessastöðum, í boði frú Vigdísar Finnbogadóttur, fv. forseta, sem ráðstefnu- gestum fannst mikil upplifun. Nú er ]>essi félagsskajiur að sækja um inngöngu sem fagdeild innan Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga og er nú ]>egar þátttakandi í samstarfi Evr- ópuþjóða. Félagar geta orðið lijúkrunarfræðingar starfandi við lungna- og meltingarfærarannsóknir. Markmið deildarinnar eru: Að stuðla að og viðhalda faglegri hjúkrun, að stuðla að bættri menntun og vera félagsmönnum hvatning til að viðhalda þekkingu og færni, að eíla samstarf lijúkrunarfræðinga starf- andi við lungna- og meltingarfærarannsóknir hér- lendis og erlendis, að hvetja til rannsókna, að vera stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga til ráð- gjafar, að efla fræðslu til skjólstæðinga og samstarfs- aðila. Mín ósk er að deildin megi dafna og blómstra um ókomna framtíð og félagar hennar beri gæfu til fag- mennsku og metnaðar í starfi. Sigurður Helgi Guðmundsson Unnur Ragnars 180 TÍMARIT HIÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.