Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Qupperneq 46
ATVINNA
Heilsugæslustöðin
Hóluiavík
HeHsugæslustöð Selfoss
Hjiíknmarfrædingar
51JÓSEFSSPÍTALI SÍí3
HAFNARFIRÐI
Hjúknmarfrædingar
Við á lyflæknadeild St. Jósefsspítala í
lJafnarfirði óskum eftir áliugasönnnn
lijúkrunarfræðingum til starfa í
haust. Starfshlutfall eftir samkomu-
lagi. A deildinni er fjölbreytt starf-
semi ineð áherslu á meltingarsjúk-
dóma, auk jress sem deildin sinnir
bráðamóttöku fyrir Ilafnarfjörð og
nágrenni. Komdu gjarnan í heim-
sókn til okkar og við segjum Jrór
nánar frá starfseminni og vakta-
fyrirkomulagi.
Upplýsingar veita Bergþóra Karls-
dóttir, hjúkrunardeildarstjóri, eða
Giiniihildnr Sigurðardóttir, Iijúkr-
unarforstjóri, í sínia 555-0000.
EHi- og hjúkrunarheimilið
Grund
Hjúknuiarfræðrngar
Hjúkriuiarforstjóra vantar til
afleysingar frá 1. júlí til 1. nóv.'97
Upplýsingar veitir
Sigurósk, hjúkrunarforstjóri,
í síma 451-3188 og
heiinasíiua 451-3435
og Jóhaiui Björn, franikvænidar-
stjóri, í sínia 451-3395.
Umsóknir, með upplýsingum um
fyrri störf og menntun, sendist til
Jóhanns Björns Arngrímssonar,
framkvæmdarstjóra, Borgarbraut 8,
510 Hólmavík.
Umsóknarfrestur er til 24. júní.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSH) Á iSAnRÐI
Fjórðungssjukrahúsið
á ísafirði
FSÍ óskar að ráða:
Hj úkrunarfræ ðinga
Til sumarafleysinga á legudeildir.
Vantar hjúkrunarfræðinga á
flestar vaktir.
Starfshlutfall eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir hjúkrunar-
forstjóri í súna 552-6222
Sjukrahús Suðurnesja
Keflairtk
Hjúknuiarfræðmgar
Oskast til starfa sein fyrst eða
eftir nánara samkomulagi.
A Sjúkrahúsi Suðurnesja hefur
megináhersla verið lögð á hráða-
þjónustu, skurðlæknisþjónustu,
öldrunarhjúkrun og fæðingarhjálp.
Vinsainlegast liafið sanihand við
hjúkrunarforsljóra og fáið
upplýsingar um starfsumhverfi,
laiui og kjör í síma 422-0500
eða komið í heimsókn.
Svæftngarhjúknmarfræðinga
til sumarafleysinga.
Hjúknmarfræðmg með ljds-
móðurmeimtun eða ljósmóður
í fasta stöðu við Sjúkrahús og heilsu-
gæslustöð. Starfið felst í fæðingar-
hjálp og umönnum sængurkvenna og
nýbura, auk gæsluvakta. A heilsu-
gæslustöð er unnið að mæðravernd.
Umsóknarfrestur er opinn.
Umsóknuin skal skila til hjúkrunar-
forstjóra FSI. Nánari upplýsingar
veitir hjúkrmiarforstjóri, eða lijúkr-
uiiardeihlarstjóri í síma 456-4500
FSI er nýtt sjúkrahús, mjög vel búið tækjum
og búnaði, með fyrsta flokks vinnuaðstöðu.
Spítalinn þjónar norðanverðum Vestfjörðum.
Við veitum skjólstæðingum okkar alla almenna
þjónustu á sviði skurð- og lyflækninga,
fæðingárhjálpar, öldrunarlækninga, slysa- og
áfallahjálpar og endurhæfingar. Starfseinin
liefur verið í örum vexti í undanförnum árum.
Er það fyrst og fremst að þakka metnaðar-
fullu starfsfólki, nýjum og góðum tækja-
búnaði, fyrirmyndar vinnuaðstöðu og
ánægðum viðskiptavinum. Starfsmenn FSI eru
rúmlega 100 talsins.
Heilsugæslustöð Selfoss óskar
eftir að ráða hjúkrunarfræðiuga
til sumarafleysinga og vegna
fæðingarorlofs, sem er byrjað
nú Jiegar og verður í eitt ár
Ji.e. til febrúar og apríl 1998.
Störf við heilsugæslu eru
fjölbreytt og gefandi.
Starfssvæðið er með um
6000 manns og svæðið er
Selfoss og nálægir hreppar.
Aðstoðað er við að útvega
húsnæði.
Upplýsingar gefur
hjúkrunarforstjóri heilsugæslu
í síma 482-1300 og 482-1746
Sjúkrahús Akraness
Hj úknuiarfrædlngar
Nú er tækifærid!
Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræð-
inga við Sjúkrahús Akraness eru
lausar til umsóknar:
*Tvær stöður á lyflækningadeild.
*Ein staða á handlækningadeild.
*Ein staða á öldrunardeild.
A Sjúkrahúsi Akraness fer fram
mjög fjölbreytt starfsemi. Boðin er
aðlögun með reyndum hjúkrunar-
fræðingum. Þeir hjúkrunarfræð-
ingar sem hafa áhuga á að koma og
skoða sjúkrahúsið eru velkomnir.
Allar nánari upplýsingar veita
Steinunn Sigurðardóttir í sínia
431-2311 og deildarstjórar við-
komandi deilda.
182
TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐ.INGA 2.TBL. 73. ÁRG. 1997