Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1999, Blaðsíða 70

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1999, Blaðsíða 70
Bækur og bæklingar Kynningarbæklingur Námsbraut í hjúkrunarfræði hefur gefið út kynningarbækling um nám í hjúkrunar- fræði við Háskóla íslands í tilefni 25 ára afmælis námsbrautarinnar. (bæklingnum er að finna yfirlit yfir helstu námskeið námsbrautarinnar og þær námsleiðir sem í boði eru auk kynningar á kennurum. Health in Europe 1997 Report on the third evaluation of progress towards health for all in the European Region of WHO (1996-1997) Útgefandi WHO 1998 European food and nutrition policies in action Útgefandi WHO 1998 Guide to Drug Financing Mechanisms Útgefandi WHO 1998 Guidelines for Preclinical Evaluation and Clinical Trials in Osteoporosis Útgefandi WHO 1998 Preparation an Use of Foodbased Dietary Guidelines Útgefandi WHO 1998 Medicinske sygdomme 11. útgáfa kennslubókar fyrir nemendur í hjúkrunarfræði er komin út á vegum NNF, danska hjúkrunarfélagsins. Bókin er endurbætt frá fyrri útgáfu, með fjölda mynda og línurita auk þess sem í henni er að finna nýja kafla um sjúkdóma af völdum reykinga og kafla um áfengis- og fíkniefnamisnotkun. Útgefandi: Nyt Nordisk Forlag Arnold Busck Kaupmannahöfn 1998 Sygeplejesagens pioner, Henny Tscherning 1853-1932 Danska hjúkrunarfélagið hefur gefið út bók um Henny Tscherning, einn af frumkvöðlum dönsku hjúkrunarsögunnar. Hún var formaður Félags danskra hjúkrunarfræðinga frá 1899-1927 og hefur haft mikil áhrif á uppbyggingu hjúkrunarhreyfingarinnar og á hjúkrun í Danmörku. Esther Petersen er höfundur bókarinnar og varpar hún Ijósi á persónulegt líf Tscherning auk þátttöku hennar í hjúkrunarsögunni. Bókina er hægt að panta hjá danska hjúkrunarfélaginu og á heimasíðu félagsins. Lokaverkefni í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands í 25 ár Á vegum Háskólaútgáfunnar og námsbrautar f hjúkrunarfræði við Háskóla íslands er komið út yfirlit yfir lokaverkefni nemenda frá upphafi námsbrautarinnar. Bókin, sem er fyrsta bindi ritraðar í hjúkrunarfræði, er gefin út í tilefni 25 ára afmælis hjúkrunarfræðinnar við Háskóla íslands og ber heitið „Lokaverkefni í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands í 25 ár“. Bókin er uppflettibók og kynningarrit á lokaverkefnum nemenda sem unnin hafa verið frá upphafi námsbrautarinnar, í henni eru 256 útdrættir lokaverkefna ásamt efnisatriðaskrá til uppsláttar. Hún er 279 blaðsíður, prentuð í Odda og ritstjóri er Guðrún Kristjánsdóttir, dósent við Háskóla (slands. Bókin fæst án endurgjalds á skrifstofu námsbrautar í hjúkrunarfræði, Eiríksgötu 34, og á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22. Að vita meira og meira Ráðhús Reykjavíkur hefur gefið út námsvísi með upplýsingum um þau námskeið sem starfsmannaþjónusta Reykjavíkurborgar stendur fyrir vorið 1999. Starfsmönnum Reykjavíkurborgar standa til boða ýmis námskeið, almenn og sértæk, sum eru fyrirtækjum og stofnunum að kostnaðarlausu en fyrir önnur þarf að greiða þátttökugjöld. Frekari upplýsingar fást hjá fræðslustjóra Ráðhúss Reykjavíkur, Sigþrúði Guðmundsdóttur, síma 563 2102. 50 ára afmæli kvennadeildar Landspítalans í tilefni af 50 ára afmæli kvennadeildar Landspítalans var gefinn út bæklingur um starfsemi deildarinnar. Þar er stiklað á stóru um starfsemi deildarinnar frá upphafi, frá því fæðingardeildin fluttist úr aðalbyggingu í nýtt hús sem fékk nafnið Fæðingardeild Landspítalans. Sagt er frá starfsemi göngudeildar, fósturgrein- ingardeildar, meðgöngudeildar, fæðingardeildar, MFS-einingunni, vökudeild, tæknifrjóvgunum, legudeild, krabbameinsmeðferð, skurðdeild og fjallað um smásjárskurðaðgerðir auk fjölmargra annarra atriða. f ritnefnd voru Kristín I. Tómasdóttir, Jón Hilmar Alfreðsson, Ólöf Pálsdóttir og Hanna Antoníusdóttir. Það var Agnes Vilhelmsdóttir og tölvuver Landspítala sem sáu um hönnun og umbrot en Hagprent - Ingólfsprent ehf. sá um prentun. Fræðslufundur Fagdeild hjúkrunarfræðinga tengd þvagfærahjúkrun mun halda fræðslufund þann 15. mars 1999 kl. 20.00 á Suður- landsbraut 22, hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. Þar fræðir Sigríður Jóhannsdóttir okkur um „prompted voiding" og Guðjón Haraldsson um nýrnasteina. Léttar veitingar og kynningarbás frá Ó. Johnson & Kaaber. Aðgangseyrir 300 kr. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fræðsludagur Fræðsludagur hjá Innsýn, fagdeild hjúkrunarfræðinga sem starfa við lungna og meltingarfæraspeglanir, verður haldinn 7. maí að Suðurlandsbraut 22. 70 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 75. árg. 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.