Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2001, Blaðsíða 35

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2001, Blaðsíða 35
Herrarnir á skellinöðrunum, Jón Bóasson og Sævar Jónsson, komu til að dáðst að gripnum hennar Sigríðar: Triumph 900 árgerð '93. Það eina sem getur verið erfitt fyrir konu á mótorhjóli er ef hjólið dettur þá er engin leið fyrir hana að reisa 230 kílóa hjólið við. hjólafólk hefur svipaða sögu að segja en þetta lýsir sér einkum á þann hátt að karlmenn, oftast í eldri kantium, aka bílum sínum viljandi í veg fyrir þann á mótorhjólinu. Við vitum ekki af hverju þetta stafar; öfund, iliska eða hvað? En hjólafólkið er líka misjafnt. Ég hef oft heyrt að bílstjórum gremjist það að hjólað er á milli bílaraða, oft á töluverðum hraða. Þetta kemur óorði á hjólafólk." Mótorhjólaklúbbur hjúkrunarfræðinga - Hvað sögðu svo dæturnar þegar mamma þeirra fór að þeysast um á mótorhjóli? „Þær urðu ekkert hissa. Það hefur alltaf verið margt fólk í kringum okkur sem áhuga hefur á mótorhjólum og ég held að þær hafi í raun alltaf reiknað með þessu. Sú í miðið, sem er tvítug, er reyndar að læra núna. Margar konur hafa svo verið að spyrja mig: „Hvernig þorirðu?" og maður heyrir samt á þeim að þetta er eitt- hvað sem kitlar. Vonandi fara fleiri að þora.“ - Þá skipta hjólin sjálf væntanlega töluverðu máli. Ég heyrði að þú ættir mörg hjól, er það satt? „Hjól endast yfirleitt vel því þau eru mikla minna notuð en bílar og það skal viðurkennt að í vetur áttum við fjögur hjól: tvö Triumph 900; Yamaha Virago 750, sem er hippari, rosalega flott, mikið krómað, með flottum speglum, tösk- um og fleiri fylgihlutum; Suzuki DR 400 sem er „enduro" hjól (drullumallari). Núna eigum við Triumph hjólin, sem eru '93 og '96 árgerð, en seldum hin. Að keyra þau hjól er eins og að keyra „limma“ en ég myndi vilja fá mér Virago aftur og eiga hann þá með hinu.“ - Þekkirðu fleiri hjúkrunarfræðinga sem eru á mótor- hjóli? Sjálf heyrði ég að Rikka Mýrdal, svæfingahjúkrunar- fræðingur á LSH í Fossvogi, væri í þeim hópi. „Er það. Hefðirðu ekki átt að tala við hana líka svo þetta fengi meiri vægi? Annars er hjúkrunarfræðingur á deildinni með mér sem lét sinn gamla draum rætast og fór í próf í fyrrasumar. Þetta er hún Inga Þóra. Hún er meira að segja búin að kaupa sér galla og prófaði Víragóinn hjá mér síðasta haust. Nú þarf hún bara að fara að drífa í að kaupa hjól; ég skora hér með á hana. Annars væri mjög gaman að koma á fót Mótorhjólaklúbbi hjúkrunarfræðinga og ég nota tækifærið hér og lýsi eftir þeim sem áhuga hafa.“ BK Sumarlokun skrifstofunnar Um leið og minnt er á að lokað verður vegna sumar- leyfa starfsfólks á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrun- arfræðinga frá 16. júlí til 7. ágúst 2001 vill starfsfólk skrifstofunnar nota tækifærið og óska öllum hjúkr- unarfræðingum ánægjulegs sumars. Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 3. tbl. 77. árg. 2001 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.