Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 6

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 6
MAXALT (RIZATRIPTAN, MSD) ' m m Wm Slær á mígreni Májíaltio (rizatriptan.MSD) Fljótvirkt. Áhrifaríkt og Hentugt! Maxalt, MSD, 970369, Maxalt Smelt, MSD, 970370 Töílur og munnlausnartöilur; N 02 C C 04 Virkt innihaldscfni: Rízatriptan 5 mg eða 10 mg. Ábcndingan Bráð meðfcrð við mígreni, með eða án fyrirboðaeinkenna. Skammtar: Skammtastærðir handa fullorðnum, 18 ára og eldri.: Ráðlagður skammtur er 10 mg. Endurtcknir skammtar: Að minnsta kosti tvær klukkustundir skulu líða milli skammta; aidrei skal taka meira en 2 skammta á sólarhring. ef höfðuðverkur kemur aftur innan sólarhrings: ef höfuðverkur kemur aftur eftir að upphaflegi höfuðverkurinn hefur batnað, má taka einn skammt enn. Engar upplýsingar eru um notkun rizatriptan hjá börnum yngri en 12 ára. Ekki er mælt með notkun MAXALT handa sjúklingum yngri en 18 ára. Skammtastærðir handa sjúklingum eldri en 65 ára: öryggi og verkun rizatriptans hjá sjúklingum eldri en 65 ára hafa ekki verið metin á kerfisbundinn hátt. Frábendingan Ofnæmi fyrir rizatriptani eða einhverjum öðrum innihaldsefnum lyfsins. Samhliða gjöf monoamínoxidasa hemla (MAO), eða að minna en tvær vikur eru liðnar frá því að mcðferð með MAO-hemlum lauk. Rizatriptan er ekki ætlað sjúklingum með alvarlega skerðingu á lifrarstarfsemi eða nýrnastarfsemi. Rizatriptan er ekki ætlað sjúklingum sem fengið hafa heilablóðfall (CVA, cerebrovascular accident) eða tímabundna blóðþurrð í hcila (TIA, transicnt ischemic attack). Hár blóðþrýstingur, í mcöallagi eða verulegur, einnig ómeðhöndlaður vægur háþrýstingur. Staðfestur kransæðasjúkdómur, þ.á.m. blóðþurrðarsjúkdómar (hjartaöng, fyrra hjartadrep eða staðfest einkennalaus blóðþurrð), einkenni um blóðþurrðarhjartasjúkdóm eða Prinzmetal hjartaöng. Útæðasjúkdómar. Samhliða notkun rizatiptans og ergotamíns, ergot afleiða (þ.á.m. methýsergíðs) eða annarra lyfja sem örva 5 HT ÍB/ID viðtaka er varasöm. Varnaöarorð og varúðarrcglun Rizatriptan skal aðeins gefa sjúklingum þegar greining á mígreni hefur verið staðfest. Rizatript- an skal ekki gefa sjúklingum með heilastofns- eða helftarlömunarmígreni. Rizatriptan skal ekki nota til meðferðar á ódæmigerðum (atypical) höfuðvekjum, þ.e. höfuðverkjum sem gætu tengst mögulega alvarlegu sjúkdómsástandi (t.d. heilablóðfalii eða sprungnum æðagúl), þar sem samdráttur æða í heila gæti reynst skaðlegur. Eins og á við um önnur lyf sem örva 5 HT ÍB/ID viðtaka skal ekki gefa rizatriptan, nema að undangengnu mati, sjúklingum sem eru líklegir til að hafa ógreindan hjartasjúkdóm og sjúklingum sem eru í hættu á að fá kransæðasjúkdóm [t.d. sjúklingum með háan blóðþrýsting eða sykursýki, þeim sem reykja, karlmönnum sem eru eldri en 40 ára, konum eftir tfðahvörf, sjúklingum með greinrof og þeim sem hafa sterka ættarsögu um kransæðasjúkdóma]. Rizatriptan skal ekki gefa sjúklingum með staðfestan kransæðasjúkdóm. Ef einkenni sem benda til blóðþurrðarsjúkdóms í hjarta eiga sér stað, skulu viðeigandi rannsóknir fara fram. Ekki skal nota önnur 5-HT ÍB/ID virk lyf (t.d. sumatriptan) samhliða rizatriptan. Ráðlagt er að láta a.m.k. 6 klukkustundir líða eftir notkun rizatriptans áður en ergotamínlyf (t.d. ergotamín, dfhýdró-ergotamín og methýsergíð) eru gefin. Að minnsta kosti sólarhringur skal líða frá því að lyf sem inniheldur ergotamín er tekið inn þar til rizatriptan er gefið. Þegar rizatriptan er gefið sjúklingum sem taka lyf sem umbrotna fyrir tilstilli CYP 2D6 skal hafa mögulegar milliverkanir f huga. Maxalt Smelt töflur innihalda fenýlalanín (er í aspartami) (1,05 mg í hverri 5 mg munnlausnartöflu og 2,10 mg í hverri 10 mg munnlausnartöflu) og þess vegna á að upplýsa sjúklinga með fenýlketónureu um það. Millivcrkanin Meðferð með MAO-hemlum er frábending fyrir gjöf rizatriptan. Beta-blokkar: Blóðþéttni rizatriptans getur aukist við samhliða notkun própranólóls. Sjúklingar sem fá própranólól eiga að fá 5 mg skammt af rizatriptani. í rannsókn á milliverkunum við önnur lyf, höfðu nadólól og metóprólól ekki áhrif á blóðþéttni rizatriptans. í in vitro rannsóknum á lifrarmíkrósómum úr mönnum, höfðu tímólól og atenólól ekki áhrif á umbrot rizatriptans. Sértækir serótónín-endurupptökuhemlar: Engar milliverkanir m.t.t. verkunar-háttar og lyfjahvarfa komu fram þegar rizatriptan var gefið ásamt paroxetíni. Engu að síður er ekki hægt að útiloka þann fræðilega möguleika að serótónín heilkenni (máttleysi, aukin vöðvaviðbrögð, truflun á samhæfingu) komi fram sé rizatriptan gefið samhliða sértækum serotónínendurupptöku-hemlum. Þegar rizatriptan er gefið sjúklingum sem taka lyf sem umbrotna fyrir tilstilli CYP 2D6 skal hafa mögulegar milliverkanir í huga. Fæða: Áhrif fæðu á frásog rizatriptans eftir inn- töku munnlausnartaflna hafa ekki verið rannsökuð. Þegar venjulegar rizatriptan töflur eru teknar inn seinkar Tmax um u.þ.b. eina klukkustund ef þær eru tcknar inn eftir máltíð. Frásogi rizatriptans getur seinkað enn meira ef munn- lausnartöflur eru teknar inn eftir máltíð. Mcöganga og brjóstagjöf: Öryggi notkunar rizatriptans á meðgöngu hefur ekki verið staðfest. Þvf skal aðeins nota rizatriptan á meðgöngu ef nauðsyn krefur. Varúðar skal því gæta þegar konum með barn á brjósti er gefið rizatriptan. Aukavcrkanin Algengustu aukavcrkanirnar voru svimi, syfja og þreyta. Aðrar aukavcrkanir hjá sjúklingum sem tóku einn eða fleiri skammta af rizatriptani 5 mg eða 10 mg í klínískum skammtíma- rannsóknum (tíðni (1% og hærri en þegar um sýndarlyf var að ræða) eða klínískum langtímarannsóknum (tíðni (1%) var raðað eftir lækkandi tíðni innan líffærakerfa: Almcnnan Bijóstverkir, kviðverkir, hitakóf. Hjarta- og æðakcrfi: Hjartsláttarónot, hraður hjartsláttur. Meltingarfæri: Ógleði, uppköst, munnþurrkur, niðurgangur, meltingartruflanir, þorsti. Stoðkcrfi: Vcrkir í hálsi, stirðlciki, staðbundin þyngsli, staðbundin spenna, vöðvaslappleiki. Taugakerfi: Höfuð- verkur, náladofi, minnkuð andleg skerpa, svefnleysi, minnkað snertiskyn, skjálfti, ósamhæfðar hreyfingar, taugaóstyrkur, svimi, minnkuð áttun. Öndunarfæri: Hálsóþægindi, andþyngsli. Húð: Roði, kláði, sviti, ofsakláði. Augu: Þokusýn. Yfirlið og hár blóðþrýstingur áttu sér sjaldan stað (( 0.1% sjúklinga). Eftirtaldar aukaverkanir hafa í fáeinum tilvikum sést og í flestum tilfellum hjá sjúklingum sem voru fyrir í hættu á að fá kransæðasjúkdóma: Blóðþurrð í hjarta eða hjartadrep, heilablóðfall. Einnig hafa cftirtaldar aukavcrkanir scst: Meltingarfæri: Bólga í tungu. Húð: Ofnæmisútbrot. Skynfæri: Truflun á bragðskyni. Pakkningar, verð (scptcmhcr, 2001), afgrciðsla og greiösluþátttaka: Töflur 5 mg: 3 stk. 3567 6 stk. 6312 12 stk. 11370 10 mg: 3 stk. 3567 6 stk. 6312 12 stk 11370 Maxalt Smelt munnlausnartöflur: 5 mg: 3 stk. 3567 12 stk. 11370 10 mg: 3 stk. 3567 6 stk. 6312 Afgreiðsla: Lyfseðilsskylda. Greiðsluþátttaka: E. Handhafi markaðsleyfis: Merck Sharp & Dohme B.V., Haarlem, Holland. Umboðsaöili á íslandi: Farmasía ehf, Síðumúla 32,108 Reykjavík. O MERCK SHARP& DOHME
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.