Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 52
J^okÁVÍ Y'ktfní { IjÓSMÓðu Vormisseri 2001 í vor luku eftirtaldar Ijósmæður embættisprófi í Ijósmóðurfræði frá Háskóla íslands. Nafn Heiti lokaverkefnis Leiðbeinandi: Birna Ólafsdóttir Áhrif mænurótardeyfingar í fæðingu: Fræðsla til barnshafandi kvenna. Árdís Ólafsdóttir Hulda Þórey Garðarsdóttir Öryggi og upplýst val kvenna - hugmyndir um framtíð fæðingarþjónustu á Húsavík. Ólöf Ásta Ólafsdóttir / Sigfríður Inga Karlsdóttir Karitas Halldórsdóttir Tvíburafæðing. Fæðingarmáti og umönnun í fæðingu. Árdís Ólafsdóttir Kristbjörg Magnúsdóttir Meðferð á þriðja stigi fæðingar og blæðingar eftir fæðingu. Ólöf Ásta Ólafsdóttir María Þórisdóttir Aðferðir við að vernda spöng í fæðingu. Helga Gottfreðsdóttir Ragnhildur Reynisdóttir Axlarklemma: Greining og meðferð. Ólöf Ásta Ólafsdóttir Tinna Jónsdóttir Fæðing eftir fyrri bráðakeisaraskurð. Helga Gottfreðsdóttir Unnur B. Friðriksdóttir Tvíburameðganga: Upplifun feðra. Ólöf Ásta Ólafsdóttir Víðurkenning fyrír framúrskarandi námsárangur Herdís Herbertsdóttir, hjúkrunarfræðingur, útskrifaðist í maí sl. frá San Francisco State University með Master of Business Administration (MBA) gráðu. Við útskriftina fékk hún sérstök verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur. Hún útskrifast með „college honors" sem þýðir að prófessorar viðskiptadeildarinnar töldu hana skara mest fram úr af þeim rúmlega 220 nemendum sem útskrifuðust með MBA-gráðu frá skólanum síðastliðið vor. Þetta er mesti heiður sem skólinn veitir. Herdísi var einnig boðin aðild að alþjóðlegu heiðurssamfélagi viðskiptanema, Beta Gamma Sigma, en sá heiður veittist vorið 2001 einungis 0,8% allra viðskiptafræðinema í framhaldsnámi sem höfðu tilskilda lágmarkseinkunn. Herdís útskrifaðist frá námsbraut í hjúkrunarfræði HÍ árið 1983 og vann nær samfleytt frá útskrift á Borgar- sþítalanum í Fossvogi/Sjúkrahúsi Reykjavíkur; í fimm ár áður en hún fór til meistaranáms starfaði hún sem deildarstjóri á skurðlækningadeild B6. Herdís Herbertsdóttir, hjúkrunarfræðingur, hefur verið ráðin deildarstjóri frávikagreiningar og rekstrareftirlits á fjármálasviði skrifstofu fjárreiðna og upplýsinga. 276 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 77. árg. 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.