Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 17

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 17
NIÐURSTOÐUR Flestir þátttakendur eða 42,5% unnu á handlæknisdeild, 30% á gjörgæsludeild og 27,5% á lyflæknisdeild. Á aldrin- um 30-39 ára voru 42,5%, en færri í öðrum aldurshópum. Langflestir þátttakendur voru konur eða 98,8%, gift eða í sambúð voru 71,2%. Almennir hjúkrunarfræðingar voru 81,8%. Ríflega þriðjungur hafði starfað í 1-4 ár við hjúkrun og svipaður fjöldi í 1-4 ár á núverandi deild. Tæpur helm- ingur þátttakenda vann 90-100% vinnu, en 77,5% unnu breytilegar vaktir. 45% þátttakenda unnu 40-49 stundir á viku þegar yfitA/inna er talin með. Tveir þriðju hópsins voru með BS-próf (sjá töfiu 1). Tafla 1. Lýðfræðilegar upplýsingar um þátttakendur Aldur Fjöldi Hlutfall% 20-29 ára 24 30,0 30-39 ára 34 42,5 40-49 ára 17 21,2 50-59 ára 4 5,0 60 ára og eldri 1 1,2 Alls 80 100,0 Kyn Kona 79 98,8 Karl 1 1,2 Hjúskaparstaða Einhleyp(ur) 17 21,2 Gift(ur)/Í sambúð 57 71,2 Fráskilin(n) 5 6,2 Ekkja/Ekkill 1 1,2 Alls 80 100,0 Barneignir / börn 0 20 25,0 1 19 23,8 2 27 33,8 3 9 11,2 4 4 5,0 5 1 1,2 Alls 80 100,0 Deild Gjörgæsludeild 24 30,0 Handlæknisdeild 34 42,5 Lyflæknisdeild 22 27,5 Alls 80 100,0 Staða Almennur hjúkrunarfræðingur 63 78,7 Stjórnunarstaða 14 17,5 Ekki skráð 3 3,8 Alls 80 100,0 Starfsaldur við hjúkrun Innan við 1 ár 0 0,0 1-4 ár 31 38,7 5-9 ár 18 22,5 10-15 ár 12 15,0 Yfir 15 ár 16 20,0 Ekki skráð 3 3,8 Alls 80 100 Starfsaldur á deild Innan við 1 ár 17 21,3 1-4 ár 32 40,0 5-9 ár 18 22,5 10-15 ár 8 10,0 Yfir 15 ár 1 1,2 Ekki skráð 4 5,0 Alls 80 100,0 Starfshlutfall < 50 % 3 3,8 50-69 % 14 17,5 70-89 % 22 27,5 90-100 % 37 46,2 Ekki skráð 4 5,0 Alls 80 100,0 Heildarvinnustundir á viku Innan við 20 tímar 2 2,5 20-39 tímar 34 42,5 40-49 tímar 36 45,0 50-59 tímar 5 6,2 Yfir 60 tímar 3 3,8 Alls 80 100,0 Fyrirkomulag vakta Breytilegar vaktir 62 77,5 Aðallega dagvaktir 9 11,2 Aðallega kvöldvaktir 5 6,2 Aðallega næturvaktir 4 5,0 Alls 80 100,0 Hjúkrunarnám Hjúkrunarskóli íslands (sambærilegt) 26 32,5 HÍ (sambærilegt) 54 67,5 Alls 80 100,0 Framhaldsnám Innan við 2 ár 26 32,5 2 ár eða meira 5 6,2 Ekki skráð 49 61,3 Alls 80 100,0 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 77. árg. 2001 241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.