Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Síða 17

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Síða 17
NIÐURSTOÐUR Flestir þátttakendur eða 42,5% unnu á handlæknisdeild, 30% á gjörgæsludeild og 27,5% á lyflæknisdeild. Á aldrin- um 30-39 ára voru 42,5%, en færri í öðrum aldurshópum. Langflestir þátttakendur voru konur eða 98,8%, gift eða í sambúð voru 71,2%. Almennir hjúkrunarfræðingar voru 81,8%. Ríflega þriðjungur hafði starfað í 1-4 ár við hjúkrun og svipaður fjöldi í 1-4 ár á núverandi deild. Tæpur helm- ingur þátttakenda vann 90-100% vinnu, en 77,5% unnu breytilegar vaktir. 45% þátttakenda unnu 40-49 stundir á viku þegar yfitA/inna er talin með. Tveir þriðju hópsins voru með BS-próf (sjá töfiu 1). Tafla 1. Lýðfræðilegar upplýsingar um þátttakendur Aldur Fjöldi Hlutfall% 20-29 ára 24 30,0 30-39 ára 34 42,5 40-49 ára 17 21,2 50-59 ára 4 5,0 60 ára og eldri 1 1,2 Alls 80 100,0 Kyn Kona 79 98,8 Karl 1 1,2 Hjúskaparstaða Einhleyp(ur) 17 21,2 Gift(ur)/Í sambúð 57 71,2 Fráskilin(n) 5 6,2 Ekkja/Ekkill 1 1,2 Alls 80 100,0 Barneignir / börn 0 20 25,0 1 19 23,8 2 27 33,8 3 9 11,2 4 4 5,0 5 1 1,2 Alls 80 100,0 Deild Gjörgæsludeild 24 30,0 Handlæknisdeild 34 42,5 Lyflæknisdeild 22 27,5 Alls 80 100,0 Staða Almennur hjúkrunarfræðingur 63 78,7 Stjórnunarstaða 14 17,5 Ekki skráð 3 3,8 Alls 80 100,0 Starfsaldur við hjúkrun Innan við 1 ár 0 0,0 1-4 ár 31 38,7 5-9 ár 18 22,5 10-15 ár 12 15,0 Yfir 15 ár 16 20,0 Ekki skráð 3 3,8 Alls 80 100 Starfsaldur á deild Innan við 1 ár 17 21,3 1-4 ár 32 40,0 5-9 ár 18 22,5 10-15 ár 8 10,0 Yfir 15 ár 1 1,2 Ekki skráð 4 5,0 Alls 80 100,0 Starfshlutfall < 50 % 3 3,8 50-69 % 14 17,5 70-89 % 22 27,5 90-100 % 37 46,2 Ekki skráð 4 5,0 Alls 80 100,0 Heildarvinnustundir á viku Innan við 20 tímar 2 2,5 20-39 tímar 34 42,5 40-49 tímar 36 45,0 50-59 tímar 5 6,2 Yfir 60 tímar 3 3,8 Alls 80 100,0 Fyrirkomulag vakta Breytilegar vaktir 62 77,5 Aðallega dagvaktir 9 11,2 Aðallega kvöldvaktir 5 6,2 Aðallega næturvaktir 4 5,0 Alls 80 100,0 Hjúkrunarnám Hjúkrunarskóli íslands (sambærilegt) 26 32,5 HÍ (sambærilegt) 54 67,5 Alls 80 100,0 Framhaldsnám Innan við 2 ár 26 32,5 2 ár eða meira 5 6,2 Ekki skráð 49 61,3 Alls 80 100,0 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 77. árg. 2001 241

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.