Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Page 36

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Page 36
SSN kynnti félög hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum. Olsenbræður komu fram á lokaathöfninni í Tívolí. rætast og var boðskapur hans einfaldur, þ.e. að hjúkrunarfræðingar ættu ekki að festa sig í örygginu heldur kasta sér út í hið óþekkta. Lagði hann áherslu á að láta berast með vindinum í staðinn fyrir að vera sífellt að berjast á móti honum. Á ráðstefnunni var haldin viðamikil sýning þar sem félög hjúkrunarfræðinga, skólar og fyrirtæki kynntu sig og starfsemi sína. Samstarf hjúkrunarfræðinga á Norður- löndum (SSN) var með sýningarbás þar sem yfirskriftin var Visions for Nursing in the 21 st Century. SSN kynnti félög hjúkrunarfræðinga í aðildarlöndum SSN og hvernig þau sjá framtíð og hlutverk hjúkrunarfræðinga og félaganna á nýrri öld. Þar var einnig Félag taiwanskra hjúkrunarfræðinga sem kynnti næstu ráðstefnu ICN sem verður haldin árið 2005 ÍTaipei ÍTaiwan. Lokahófið var haldið í Tívolígarðinum í Kaupmannahöfn og var boðið upp á kvöidverð og skemmtidagskrá þar sem fram komu Olsenbræður og lauk hófinu með mikilli flugeldasýningu. Aðalbjörg J. Finnbogadóttir ^MSpjAU(K- íslensku kjukY’unAY'- {yV^SÍlAJjAlílAÁ k \CJÍ: International Collaboration to Improve the Quality of Care for Nursing Home Residents using MDS Data and Observable Indicators of Nursing Home Care Quality Instrument: Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir; Anna Birna Jensdóttir; Ingibjörg Hjaltadóttir; Hlíf Guðmundsdóttir; Brunton, Brev; Rantz, Marilyn; Popejoy, Lori; Grando, Victoria. Who Owns the Child in Hospital: Guðrún Kristjánsdóttir; Shields, Linda; Hallström, Inger; Hunter, Judith. Partnership as a Nursing Intervention: Helga Jónsdóttir; Dexheimer Pharris, Maggie; Litchfield, Merian; Picard, Carol L. Clinical nurses’ need for information services in the new millennium: Hrund Sch. Thorsteinsson. From the state to the family: Reconfiguring the responsibility for long term nursing care. Kristín Björnsdóttir. Distressed Mothers with Difficult Infants: The Role of Nursing in Promotion of Maternal Mental Health. Marga Thome. The Family’s Experience of Coming to Terms with an Elder’s Institutionalization. Margrét Gústafsdóttir. Physically frail eiderly residents’ perception of quality of life in a nursing home. Ingibjörg Hjaltadóttir, Margrét Gústafsdóttir. Americans Abroad: Description and Evaluation ofa Nursing Study Tour to Sweden and lceland. Hrafn Óli Sigurðsson; Susan, Gordon; Ekstrom, David. The Hidden client: Women caring for husbands with COPD: How do they experience their quality of life? Dóróthea Bergs (veggspjaldakynning). 260 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 77. árg. 2001

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.