Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 58

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Qupperneq 58
Frá Hollvinafélagi hjúkrunarfræðideildar Á aðalfundi Hollvinafélags þáverandi námsbrautar í hjúkrunarfræði árið 1998 var samþykkt að á ári hverju myndi Hollvinafélagið standa að sérstökum degi þar sem vakin yrði athygli á námsbrautinni og því menntunar- og fræðistarfi sem þar færi fram. Þessi dagur er 2. október en það er sá dagur þegar kennsla í hjúkrunarfræði hófst við Háskóla íslands. ( ár var tvöfalt tækifæri til fagnaðar því eins og kunnugt er á Háskóli íslands 90 ára afmæli á þessu ári. Að þessu sinni fór dagskráin fram í hinum nýendurgerða Hátíðarsal Háskóla íslands í miðri afmælisviku að viðstöddu fjölmenni. Dagskrá var með því sniði að fyrst flutti formaður Holl- vinafélags hjúkrunarfræðideildar, Björg Árnadóttir, ávarp. Síðan var afhent viðurkenning fyrir rannsóknarstörf í þágu hjúkrunar og hjúkrunarmenntunar. Viðurkenninguna hlaut að þessu sinni Guðrún Kristjánsdóttir, fyrsti prófessor í hjúkrun við hjúkrunarfræðideild Háskóla íslands. Síðan flutti varaforseti hjúkrunarfræðideildar, Erla K. Svavars- dóttir, fréttir frá deildinni. Þá var rætt um möguleika til að efla hjúkrunarfræðina í Ijósi samstarfssamnings milli Landspítala-háskólasjúkra- húss og Háskóla íslands. Framsögu höfðu þar Anna Stefánsdóttir, hjúkrunarforstjóri Landspítala-háskólasjúkra- húss, og Marga Thome, deildarforseti hjúkrunarfræði- deildar. Fundarstjóri var Herdís Sveinsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Guðrún Kristjánsdóttir. Að lokum þáðu gestir léttar veitingar. Eins og áður hefur verið getið er Hollvinafélag hjúkr- unarfræðideildar eitt af kraftmestu hollvinafélögunum og jafnframt það fjölmennasta. Við viljum því enn og aftur hvetja þá hjúkrunarfræðinga sem ekki hafa gerst félagar að hafa samband við skrifstofu Hollvinasamtaka Háskóla íslands í aðalbyggingu HÍ, sími: 5514374, netfang: sigstef@hi.is. Sigríður Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Hollvinsamtaka HÍ Hjuknmarfræðingar: Hittumst á Akureyri næsta vor HJÚKRUN 2002; Rannsóknir í hjúkrun - framtíðarsýn Ráðstcfna Fclags íslcnskra hjúkrunarfræðinga í samvinnu við hjúkrunar- fræðidcild Háskóla íslands, lijúkrunarfræðibraut licilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri og FSA verður haldin á Akureyri 11.-12. apríl 2002. Ráðstefnan er tileinkuö rannsóknuni íslenskra hjúkrunarfræðinga og mikilvægi þeirra á nýrri öld. Gestafyrirlesarar verða dr. Mariah Snyder, prófessor við háskólann í Minnesota, og Gyóa Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur, sérlræðingur á heilbrigðistæknisviði Iijá íslenskri erfóagreiningu. Dagskráin veróur fjölbreytt að vanda. Boðió verður upp á fyrirlestra um stuðningsmeóferð í hjúkrun og upplýsingatækni í hjúkrun, kynningu á nýjuin rannsóknmn hjúkrunarfræðinga, vcggspjaldakynningu auk skemmtidagskrár. Skilafrestur útdrátta er til 1. janúar 2002. Nánari upplýsingar veitir Aðalbjörg J. Finnbogadóttir, hjúkrunarfræðingur, Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22,108 Reykjavík, sími: S40 6400, netfang: adalbjorg@hjukrun.is. 282 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 77. árg. 2001
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.