Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Síða 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Síða 47
Brautskráning 23, júní 2001 BS-próf í hjúkrunarfræði frá hjúkrunar- fræðideild Háskóla íslands og lokaverkefni Anna Día Brynjólfsdóttir: Samfélagslegir áhættuþættir og orsakir þunglyndis kvenna á aldrinum 20-40 ára. Anna Árdís Helgadóttir, Brynja Hauksdóttir, Edda Ýr Þórs- dóttir, Kristín Hannesdóttir og Þuríður Ingibjörg Elísdóttir: Umskipti í lífi aldraðs einstaklings við að flytjast á dvalarheimili. Anna Halldóra Jónasdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir og María Garðarsdóttir: „Við getum líka lent í þessu." Reynsla hjúkrunarfræðinga af því að annast þolendur kynferðis- ofbeldis. Anna Jónsdóttir: Notkun NIC hjúkrunarmeðferða meðal hjúkrunarfræðinga á þvagfæradeildum Landspítala- háskólasjúkrahúss. Anna María Ólafsdóttir og Kolbrún Eva Sigurðardóttir: Forprófun á spurningalistanum „Infertility reaction scale“. Arney Þórarinsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir, Kristín Jóhannesdóttir og Þórný Alda Baldursdóttir: Aðgerðar- tengdur sársauki barna á vökudeild: Könnun meðal hjúkrunarfræðinga og lækna. Arnlaug Borgþórsdóttir og Signý E. Sæmundsen: Fræðsluþarfir feðra á meðgöngu. Auður Elísabet Jóhannsdóttir: Reynsla foreldra af þjónustu MFS- einingar Landspítala. Ása Björk Ásgeirsdóttir, Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir og Guðrún Kristófersdóttir: Reynsla fólks með geðhvörf. Ásdís Margrét Rafnsdóttir og Guðrún Huld Kristinsdóttir: Aðlögunarleiðir foreldra barna sem greinst hafa með athyglisbrest með ofvirkni. Ástríður H Sigurðardóttir og Margrét D. Kristjánsdóttir: Svefnmynstur forskólabarna. Bára Þorgrímsdóttir og Guðrún Erla Gunnarsdóttir: Um líðan og heilsufar kennara Bryndís María Davíðsdóttir: Viðhorf og reynsla hjúkrunar- fræðinga til gjörgæslusjúklinga sem eru á fullri meðferð en eiga sér litla lífsvon. Elínborg Dagmar Lárusdóttir og Svava Magnea Matthías- dóttir: Fæðuvenjur í ólíkum samfélagshópum. Elínborg G. Sigurjónsdóttir, Ingibjörg J. Friðbertsdóttir og Ingunn Steinþórsdóttir: Gæði verkjameðferðar á Land- spítala-háskólasjúkrahúsi. Guðbjörg Þétursdóttir og Elfa Dröfn Ingólfsdóttir: Þýðing og forprófun á mælitæki sem metur andnauð. Guðrún Bjarnadóttir og Sigrún Skúladóttir: Fræðileg úttekt á meðferðarleiðum í geðhjúkrun við kvíða og þung- lyndi. Guðrún H. Fjalldal, Guðrún Ólafsdóttir og Valgerður Margrét Magnúsdóttir: Næringarástand aldraðra í heima- húsum og tengdir þættir. Guðrún Magney Halldórsdóttir: Af sjúkrahúsi og heim. Gunnar Helgason, Hafdís Ólafsdóttir og Heiða Björk Gunnlaugsdóttir: Lífsgæði eftir eigin stofnfrumígræðslu. Gyða Arnórsdóttir, Halla Dröfn Þorsteinsdóttir og Jóna Bára Jónsdóttir: Fæðingarreynslan. Viðhorf til þjónustu. Helga Sigurðardóttir: Þarfir eiginmanna/sambýlismanna kvenna með brjóstakrabbamein. Hilda Friðfinnsdóttir: Heimferðin. Reynsla foreldra af útskrift barns af vökudeild. Hrönn Sigurðardóttir og Þórunn Björg Jóhannsdóttir: Þættir tengdir aðgengi að heilbrigðisþjónustu á íslandi. Hörn Guðjónsdóttir og Ragnheiður Gunnarsdóttir: Betur má ef duga skal: Rannsókn á þörfum langveikra barna í heimahúsum. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 77. árg. 2001 271

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.