Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 47
Brautskráning 23, júní 2001 BS-próf í hjúkrunarfræði frá hjúkrunar- fræðideild Háskóla íslands og lokaverkefni Anna Día Brynjólfsdóttir: Samfélagslegir áhættuþættir og orsakir þunglyndis kvenna á aldrinum 20-40 ára. Anna Árdís Helgadóttir, Brynja Hauksdóttir, Edda Ýr Þórs- dóttir, Kristín Hannesdóttir og Þuríður Ingibjörg Elísdóttir: Umskipti í lífi aldraðs einstaklings við að flytjast á dvalarheimili. Anna Halldóra Jónasdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir og María Garðarsdóttir: „Við getum líka lent í þessu." Reynsla hjúkrunarfræðinga af því að annast þolendur kynferðis- ofbeldis. Anna Jónsdóttir: Notkun NIC hjúkrunarmeðferða meðal hjúkrunarfræðinga á þvagfæradeildum Landspítala- háskólasjúkrahúss. Anna María Ólafsdóttir og Kolbrún Eva Sigurðardóttir: Forprófun á spurningalistanum „Infertility reaction scale“. Arney Þórarinsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir, Kristín Jóhannesdóttir og Þórný Alda Baldursdóttir: Aðgerðar- tengdur sársauki barna á vökudeild: Könnun meðal hjúkrunarfræðinga og lækna. Arnlaug Borgþórsdóttir og Signý E. Sæmundsen: Fræðsluþarfir feðra á meðgöngu. Auður Elísabet Jóhannsdóttir: Reynsla foreldra af þjónustu MFS- einingar Landspítala. Ása Björk Ásgeirsdóttir, Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir og Guðrún Kristófersdóttir: Reynsla fólks með geðhvörf. Ásdís Margrét Rafnsdóttir og Guðrún Huld Kristinsdóttir: Aðlögunarleiðir foreldra barna sem greinst hafa með athyglisbrest með ofvirkni. Ástríður H Sigurðardóttir og Margrét D. Kristjánsdóttir: Svefnmynstur forskólabarna. Bára Þorgrímsdóttir og Guðrún Erla Gunnarsdóttir: Um líðan og heilsufar kennara Bryndís María Davíðsdóttir: Viðhorf og reynsla hjúkrunar- fræðinga til gjörgæslusjúklinga sem eru á fullri meðferð en eiga sér litla lífsvon. Elínborg Dagmar Lárusdóttir og Svava Magnea Matthías- dóttir: Fæðuvenjur í ólíkum samfélagshópum. Elínborg G. Sigurjónsdóttir, Ingibjörg J. Friðbertsdóttir og Ingunn Steinþórsdóttir: Gæði verkjameðferðar á Land- spítala-háskólasjúkrahúsi. Guðbjörg Þétursdóttir og Elfa Dröfn Ingólfsdóttir: Þýðing og forprófun á mælitæki sem metur andnauð. Guðrún Bjarnadóttir og Sigrún Skúladóttir: Fræðileg úttekt á meðferðarleiðum í geðhjúkrun við kvíða og þung- lyndi. Guðrún H. Fjalldal, Guðrún Ólafsdóttir og Valgerður Margrét Magnúsdóttir: Næringarástand aldraðra í heima- húsum og tengdir þættir. Guðrún Magney Halldórsdóttir: Af sjúkrahúsi og heim. Gunnar Helgason, Hafdís Ólafsdóttir og Heiða Björk Gunnlaugsdóttir: Lífsgæði eftir eigin stofnfrumígræðslu. Gyða Arnórsdóttir, Halla Dröfn Þorsteinsdóttir og Jóna Bára Jónsdóttir: Fæðingarreynslan. Viðhorf til þjónustu. Helga Sigurðardóttir: Þarfir eiginmanna/sambýlismanna kvenna með brjóstakrabbamein. Hilda Friðfinnsdóttir: Heimferðin. Reynsla foreldra af útskrift barns af vökudeild. Hrönn Sigurðardóttir og Þórunn Björg Jóhannsdóttir: Þættir tengdir aðgengi að heilbrigðisþjónustu á íslandi. Hörn Guðjónsdóttir og Ragnheiður Gunnarsdóttir: Betur má ef duga skal: Rannsókn á þörfum langveikra barna í heimahúsum. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 77. árg. 2001 271
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.