Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2006, Síða 38

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2006, Síða 38
Það er engin heilsa án geðheilsu Eins og kom fram í 2. tbl. 2006 þá er það svo að hvar sem geðhjúkrunarfræðingar starfa er skilningur á aðstæðum skjólstæðingsins í brennidepli, virðing borin fyrir þeirri merkingu sem hann leggur í eigin aðstæður og komið til móts við hann þar sem hann er staddur á lífsgöngu sinni (Jóhanna Bernhardsdóttir, 2006). Þessi orð eiga ekki aðeins við um geðhjúkrunarfræðinga. Þau eiga við um alla hjúkrunarfræðinga hvar sem þeir starfa. Ekki er úr vegi að allir hjúkrunarfræðingar, hvar sem þeir starfa, velti fyrir sér boðskap geðorðanna 10. Hugsa mætti sér áskorun í blaðinu okkar, sbr. Þankastrik. Við hjúkrunarfræðingar þurfum fyrst að líta í eigin barm og rækta okkur sjálf til að geta verið fær um að hjálpa örðum. Það er engin heilsa án geðheilsu og því kemur efling hennar okkur öllum við. Geðorðin 10 geta hæglega verið eitt af leiðar- Ijósunum í hjúkrun jafnt fyrir skjólstæðingana sem og hjúkrunarfræðinginn sjálfan. Heimildir: Eydís K. Sveinbjarnardóttir (2006a). Geðhjúkrun og geðorðin 10. Geðorð nr. 1: Hugsaðu jákvætt, það er léttara. Tímarit hjúkrunar- fræðinga, 2, bls. 49. Eydís K. Sveinbjarnardóttir (2006b). Geðhjúkrun og geðorðin 10. Geðorð nr. 9: Finndu og rækt- aðu hæfileika þína. Timarit hjúkrunarfræðinga, 4, bls. 32. Guðbjörg Sveinsdóttir (2006a). Geðhjúkrun og geðorðin 10. Geðorð nr. 2: Hlúðu að því sem þér þykir vænt um. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 2, bls. 49. Guðbjörg Sveinsdóttir (2006b). Geðhjúkrun og geðorðin 10. Geðorð nr. 8: Gefstu ekki upp, velgengni í lífinu er langhlaup. Tímarit hjúkr- unarfræðinga 4, bls. 30 Guðný Anna Arnþórsdóttir (2006a). Geðhjúkrun og geðorðin 10. Geðorð nr. 3: Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir. Timarit hjúkrunar- fræðinga, 2, bls. 49-50. Guðný Anna Arnþórsdóttir (2006b). Geðhjúkrun og geðorðin 10. Geðorð nr. 7: Reyndu að skilja og hvetja aðra í kringum þig. Timarit hjúkrunarfræðinga, 3, bls. 43. Jóhanna Bernhardsdóttir (2006a). Geðhjúkrun og geðorðin 10. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 2, bls. 48. Lazarus, R.S., og Folkman, S. (1984). Stress, Appraisal and Coping. New York: Springer Publishing Company. Mishara, B.L., og Ystgaard, M. (2006). Effectiveness of a mental health promotion program to improve ooping skills in young children: Zippy's Friends. Eariy Childhood Research Quarterly, 21, 110-123. Salbjörg Bjarnadóttir (2006a). Geðhjúkrun og geðorðin 10. Geðorð nr. 4: Lærðu af mistök- um þínum. Tírriarit hjúkrunarfræðinga, 2, bls. 50. Salbjörg Bjarnadóttir (2006b). Geðhjúkrun og geðorðin 10. Geðorð nr. 6: Flæktu ekki líf þitt að óþörfu. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 3, bls. 42. Sigríður Bjarnadóttir (2006a). Geðhjúkrun og geðorðin 10. Geðorð nr. 5: Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina, Tímarit hjúkrunar- fræðinga, 3, bls. 42. Sigríður Bjarnadóttir (2006b). Geðhjúkrun og geðorðin 10. Geðorð nr. 10: Settu þér mark- mið og láttu drauma þína rætast. Tímarit hjúkr- unarfræðinga 4, bls.32. Finridu út hvaða sparnaöarleið hentar þínu markmiöi á kbbanki.is Þú getur hafið KB sparnað í KB Netbanka, í þjónustuveri KB banka í síma 444 7000 eöa komiö viö í næsta útibúi bankans. KB BANKI Settu þér markmiö og byrjaöu aö spara! KB Sparnaður

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.