Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2006, Page 58

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2006, Page 58
Líta þarf á kynfræðsluna á heildrænni hátt þannig að hún nái til foreldra og tengist kynheilbrigðisþjónustu unglinga. Til eru ýmis hjálpargögn varðandi kynfræðslu í skólum. Má þar nefna alhliða kynfræðsluefni sem nefnist Kynfræðsla lífsgildi og ákvarðanir sem ætlað er til kennslu í efstu bekkjum grunnskólans (Forliti o.fl., 1991). Bandarísku kynfræðsiusamtökin (SIECUS) hafa gefið út leiðbeiningar um alhliða kynfræðslu sem til eru í íslenskri þýðingu og þær geta nýst við útgáfu kynfræðsluefnis (SIECUS, 1996). Lokaorð Margir ólíkir þættir geta haft áhrif á kynlífsheilbrigði unglínga. Það gerist ekki aðeins erlendis að unglingar eru tældir til kynferðislegra athafna með aðstoð netsins. Þörf er á því að byggja upp kynferðislega heilbrigt samfélag og er mikið starf óunnið hér á landi hvað það málefni varðar. Setja þarf fram heildstæða skýra stefnu á þessu sviði þar sem meðal annars er gert ráð fyrir að hrinda í framkvæmd forvarnahluta laga frá 1975. Leggja þarf áherslu á kynfræðslu og þróun kynheilbrigðisþjónustu og samþætta þetta tvennt. Ýmsar rannsóknir þarf að vinna varðandi kynheilbrigðismál til að byggja upp fræðslu og þjónustu á þessu sviði. Til að jákvæðari umræða um kynheilbrigðismál geti átt sér stað í samfélaginu er mikilvægt að upplýsingum um kynlífsheilbrigði sé komið með reglubundnum hætti til margvíslegra fjölmiðla. Slíkar upplýsingar geta gefið unglingum skýrari mynd af því hvað heilbrigt kynlíf sé. Unglingar, sem eru að byrja að fóta sig á þessari viðkvæmu og oft vandrötuðu braut, þurfa að átta sig á þeim gildum sem þeir vilja leggja upp með í ferðalag sitt til góðs kynferðisþroska. Með áherslu á kynlífsheilbrigði er verið að styrkja jákvæða þætti kynlífs og stuðla að vellíðan fólks. Heimildir Allen, I. (1991). Family planning and pregnancy counselling projects for young people. London: Policy Studies Institute. Almenn hegningarlög nr. 19/1940. Bender, S.S. (1999). Attitudes of lcelandic young people toward sexual and reproductive health services. Family Planning Perspectives, 31(6), 294- 301. Bender, S.S., Geirsson, R.T., og Kosunen, E. (2003). Trends iri teenage fertility, abortion and pregancy rates in lceland compared with other Nordic countries, 1976-99. Acta Obstetricia et Gynecologica Scandinavica, 82(1), 38-47. Bender, S.S. og Kosuen, E. (2005). Teenage contraceptive use in lceland: A gender perspective. Public Health Nursing, 22(1), 17-26. Coleman, E. (2002). Promoting sexual health and responsible sexual behavior: An introduction. Journal ofSex Research, 39(1), 3-7. Dæmdur fyrir kynferðisbrot (2005, 16. desember). Morgunblaðið, bls. 4. Enhancing sexual wellbeing in Scotland. Sótt 16. apríl 2004 af http://www. scotland.gov.uk/library5/health/eswsm-13.asp Fay, J., og Yanoff, J.M. (2000). What are teens telling us about sex- ual health? Results of the second annual youth conference of the Pennsylvania coalition to prevent teen pregnancy. Journal of Sex Education and Therapy, 25(2 og 3), 169-177. Fishbein, M. (1943). Heilsurækt og mannamein. (Niels Dungal annaðist útgáfuna). Reykjavík: Prentsmiðjan Hólar hf. Forliti, J., Kapp, L., Naughton, S. og Young, L. (1991). Kynfræðsla, lifsgildi og ákvarðanir [Human Sexuality, Values and Choices]. Sóley S. Bender ritstýrði, Bogi Arnar Finnbogason þýddi. Reykjavík: Námsgagnastofnun. (Upphaflega gefið út 1985). Greenberg, J.S., Bruess, C.E., og Haffner, D.W. (2004). Exploring the dimesnsions ofhuman sexuality. Boston: Jones and Bartlett Publishers. Haffner, D. (1992/1993). Toward a new paradigm on sexual health. SIECUS Report, 21(2), 26-30. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið (2001). Heilbrigðisáætlun til ársins 2010. Reykjavík: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Kisker, E.E. (1985). Teenagers talk about sex, pregnancy and contraception. Family Planning Perspectives, 77(2), 83-90. Kulkoski, K., og Kilian, C. (1997). Sexual assault and body esteem. Psychological Reports, 80(1), 347-350. Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 96/2000. Lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlif og barneignir og um fóstureyðing- ar og ófrjósemisaðgerðir nr. 25/1975. Maltz, W. (1995). The Maltz hierarchy of sexual interaction. Journal on Sexual Addiction and Compulsivity, 2(1), 5-18. Misnotaður markhópur (2004, 17. mars). Morgunblaðið, bls. 17. NGTF (National Guidelines Task Force) (1996). Guidelines for comprehensive sexuality education (2. útg.). New York: SIECUS. Office of the Surgeon General (2001). The Surgeon General's call to action to promote sexual health and responsible sexuat behavior. Rockville, Maryland: Office of the Surgeon General. PAHO (Pan American Health Organization) og WHO (World Health Organization) (2000). Promotion ofsexual health recommondations for action. Guatemala: PAHO, WHO, WAS (World Association for Sexology). Raine, T„ Minnis, A.M., og Padian, N.S. (2003). Determinants of contraceptive method among young women at risk for unintended pregnancy and sexually transmitted infections. Contraception, 68:19-25. Rosenthal, D„ og Dowsett, G. (2000). The changing perceptions of sex and sexuality. The Lancet, 356, 58. SIECUS (Sexuality Information and Education Council of the United States). (1996). Guideiines for Comprehensive Sexuality Education: Grades K through 12. New York: SIECUS. Sóley S. Bender (1990). Kynfræðsia. Fræðslu- og ráðgjafarstöð fyrir ungt fólk. Skýrsla unnin fyrir Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Sóley S. Bender, Anna G. Björnsdóttir, Guðbjörg E. Hermannnsdóttir, Magnús R. Jónasson, Ragnheiður I. Bjarnadóttir og Þóra E. Guðjónsdóttir (1999/2000). Skýrsla um fóstureyðingar og aðgengi að getnaðarvörnum. Reykjavík: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. http://www.heilbrigdisraduneyti.is/utgefid-efni//nr/1178. Sóley S. Bender (2003). [Viðtöl við ungt fólk í rýnihópum um kynheil- brigðismál]. Óútgefin gögn. Sóttvarnalög nr. 19/1997. Thelen, M.H., Sherman, M.D., og Borst, T.S. (1998). Fear of intimicay and attachment among rape survivors. Behavior Modification, 22(1), 108-116. Tolman, D.L., Striepe, M.I., og Harmon, T. (2003). Gender matters: Constructing a model of adolescent sexual health. The Journal of Sex Research, 40(1), 4-12. Wang, B„ og Davidson, P. (2006). Sex, lies and videos in rural China: A qualitative study of women's sexual debut and risky sexual behaVior. The Journal of Sex Research, 43(3). 227-235. World Health Organization (WHO) (2002). World Health Organization. Characteristics of a sexually healthy society. Contemporary Sexuality, 36(8), 8. 56 Tímarit hjúkrunarfræöinga - 4. tbl. 82. árg. 2006

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.