Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2008, Síða 51
Ávarp
Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri LSH
Framsöguerindi
Nýir möguleikar fyrir hjúkrunarfræðinga með breyttum laga-
ramma um skipulag íslenskrar heilbrigðisþjónustu
Ásta Möller, alþingismaður og formaður heilbrigðisnefndar Alþingis
Heilsustefna íslendinga
Inga Dóra Sigfúsdóttir, ráðgjafi heilbrigðisráðherra og formaður
stýrinefndar HBR um Heilsustefnu íslendinga og aðgerðaáætlun
Leiðtogi í lífl og starfi - að virkja leiðtogann í sjálfum sér
Steinunn I. Stefánsdóttir, M.Sc. í viðskiptasálfræði, M.Sc. í streitu-
fræðum og ráðgjafi hjá Starfsleikni.is
Heilbrigðisþjónusta til ársins 2020
Hlutverk og starfsvettvangur hjúkrunarfræðinga innan heilbrigðisþjónustunnar. Framtíðarsýn
Sigríður Snæbjörnsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
Dagbjört Þyri Þorvarðardóttir, deildarstjóri hjúkrunarsveitar LSH
Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, sviðsstjóri skólasviðs, Miðstöð heilsuverndar barna, Heilsugæslu höfðuborgarsvæðisins
Bryndís Þórhallsdóttir, sjálfstætt starfandi hjúkrunarfræðingur við Heimahlynningu á Akureyri.
Breytt umhverfi - ný tækifæri
Hjúkrunarþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
Grand Hótel Reykjavík 6.-7. nóvember 2008
Menntun hjúkrunarfræðinga. Framtíðarsýn
Árún K. Sigurðardóttir, brautarstjóri í hjúkrunarfræði við H.A.
Sóley S. Bender, deildarforseti, hjúkrunarfræðideild H.í.
Vinnuhópar
Hjúkrun og heilbrigðisþjónustan
Hlutverk hjúkrunarfræðinga til ársins 2020
Stjórnun og starfsumhverfi
Hjúkrunarfræðingurinn í breyttu umhverfi
Þátttökugjald er 3500 kr. og er hádegismatur og kaffi innifalið.
Þátttaka tilkynnist fyrir 27. október nk.
Skráning þátttöku ferfram á heimasíðu þingsins.
Hjúkrunarfræðingar sem vilja hafa áhrif á stefnumótun félagsins eru h
Nánari upplýsingar: www.hjukrun.is