Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Side 56

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1976, Side 56
Gróði Grikkjans Griskur veitingahúseigandi í Kanada hafði sitt eigið bókhaldskerfi. Hann geyrndi ógreidda reikninga i vindlakassa vinstra megin við peningakassann, inn- heimta peninga í kassanum, en greidda reikninga hægra megin við hann. Þegar vngsti sonur Grikkjans hafði hlotið löggildingu sem endurskoðandi lýsti hann óánægju sinni með þetta frum- stæða bókhaldskerfi föður síns. „Ég skil ekki hvernig hægt er að reka fvrirtæki á þennan máta“, sagði hann. „Hvernig veiztu hvort þú hefur grætt eða ekki.“ „Sonur sæll“, sagði faðirinn, „þegar ég sté á land hér í Kanada af skipinu frá Grikklandi, átti ég ekkert nema bux- urnar, sem ég var í. í dag er bróðir þinn læknir. Þú ert löggiltur endurskoðandi. Systir þín er talkennari. Mamma þin og ég eigum finan bil, einbýlishús og sumar- bústað. Við eigum gott fyrirtæki og við skuldum engum neitt. Legðu þetta allt saman, dragðu buxurnar frá, og þá hef- urðu gróðann, væni minn.“

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.