Ráðunautafundur - 12.02.1978, Síða 8

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Síða 8
102 RAÐUNAUTAFUNDUR 1978 GULRÓFNARÆKT dli Valur Hansson Búnaðarfélag Islands LÝSING Gulrófan er önnur mikilvægasta matjurtin en árlega mun hún ræktuð í 50-60 ha. Gulrófan er harðger og nýtir betur en flest annað grænmeti lágan sumarhita ef vel er að henni búið með umhirðu og næringu. Um árlegt framleiðslumagn eru engar áreiðanlegar tölur, en það virðist harla sveiflukennt, og greinilegt er að mikill samdráttur hefur átt sér stað undan- farin aldarfjórðung. Gulrófan tilheyrir rapsflokki krossblóma og er tvíær. Fyrra árið safnar hún næringarforða í efri hluta rótarinnar og myndar þannig rótarhnýði sem greinilega er aðgreint frá rótarskotti og toppi. Rótarhnýðið getur ýmist verið hnöttótt, keilulaga eða sporöskjulaga, stundum nokkuð flatþrýst. Toppurinn er blaðhvirfing en á eldri plöntum markar of/ greinilega fyrir hálsi; stuttum en mjög samþjöppuðum stöngul- liðum. Fer það nokkuð eftir afbrigðum og vaxtarskilyrðum hvort hálsins gætir eða ekki. Húð rófunnar er tvílit, rauðleit eða dökkfjólublá á kolli eða krúnu og niður með hliðum og gulleit eða hvítleit þar fyrir neðan sbr. íslensk afbrigði, Bangholm, eða kollur- inn er ljósgrænn og neöri hluti gulur sbr. Gry, Wilhelmsburger m.fl. Að innan eru þær gular. Blöð rófna eru oftast bládöggvuð með fáum skerðingum. Stundum vottar aðeins fyrir hárum á blöðkum en algengara er að þær séu hárlausar. Rótarhnýðið vex meira eða minna í jörð eftir afbrigðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.