Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 11

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 11
105 moldarjörð hentar þó tvímælalaust best, því hún er hlýrri en mýrarjörð og heldur betur næringu og raka en sandjörð. Jarðvegur þarf að vera djúpunninn og vanda þarf vinnslu, en í grófu og hnúskóttu sáðbeði vill spírun verða mjög misjöfn auk þess sem sáning torveldast. Mikilsvert atriði er einnig að sem minnst gæti illgres- is, en það á mjög auðvelt með að ná yfirhöndinni sakir þess hve blaðvöxtur gulrófunnar er hægur framan af sumri og plönt- um .gengur því sefnt að hylja jörð. Heppilegt sýrustig er pH 6.0-7.2 eftir jarðvegsgerð. Áburður Næringarefnaþörf gulrófna og annara rótarávaxta er veru- leg. Miðað við notkun tilbúins áburðar eingöngu, hafa ráð- leggingar í Handbók bænda verið um 1900 kg/ha af Græði I. I þessu magni lætur nærri að hlutur aðalnæringarefna sé: 266 kg N 150 kg P og 284 kg K Við áætlun á áburðarmagni verður m.a. að taka mið af jarðvegs- gerð sbr., að þörf er fyrir meiri næringu í sandjörð en aðrar jarðvegsgerðir, og stærri skammta næringarefna þarf í algjör- lega nýbrotið land og magurt en í frjósamt land. Enda þótt gulrófan sé þurftarfrek, kemur ekki nema hluti af ofannefndu magni til skila í uppskerunni. Ráðlegging þessi skyldi því aðeins höfð til hliðsjónar við áætlun áburðar. I vel ræktuðu og frjóu landi mætti trúlega komast af með 210 kg N 120 kg P og 225 K eða sem svarar 1500 kg Græói I Bórgjöf er einnig nauðsynleg, eða 20-25 kg/ha. Fræmagn - sáning Sé fræ vel þroskað og heilbrigt er spírunarhlutfall þess ætíð hátt (85-92% grómagn) og spírunarhraði þess góður, en þá má vel komast af með 1.5-2.0 kg/ha ef notuð er vönduð sáðvél. Slíkar sáðvélar spara mjög grisjun, sem er vinnufrekur starfs- þáttur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.