Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 14

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 14
108 kg/ha (27-33 kg) , en kostnaÖur 30 kg nam kr. 64.800 1977 . Lindasect er vökvi blandaður vatni í 0.1-0.15% styrk- leika. Er því vökvað niður með plöntum fljótlega eftir að egg fara að sjást. Oft er nauðsynlegt að endurtaka vökvun eftir 12-18 daga. Þarf a.m.k. 3000-4000 1 af vökva á ha í senn. Kostnaður efnis miðað við 6 1 notkun á ha er kr. 14286, eða nokkuð innan við kr. 30.000 sé efnið notað í tvígang. Varnaraðgerð þessi er vinnufrek en hana má mjög einfalda ef fyrir hendi er stór geymir sem hægt er að tengja aftan í traktor og hafa síðan nokkrar slöngur úr geyminum sem stjórn- að er af mannskap. 1 Norður-Noregi hefur vökvun með fosfórsambandinu Azin- phosmetyl (verslunarheiti Gusathion) í 0.15% styrkleika og 0.5-1.0 dl á plöntu gefið góðan árangur. Einkum í köldum sumrum hafa verkanir þess virst betri en annarra eiturefna. Uppskera Gulrófan þolir smávegis frost og getur því oft staðið fram eftir hausti og bætt mikið við sig í góðu tíðarfari. Slíkt er þó víða ágættusamt. Frjósi rætur verður að bíða uns ,þær eru þíðar með uppskerustörf, því frosnar þola þær alls enga hreyfingu. Uppskerustörf er unnt að vélvæða nokkuð, en fjárhagslega kemur það vart til greina nema ræktunin sé mjög mikil. Bent skal á að rófur ætlaðar til matar þola ekki mikið hnjask en slíkt rýrir mjög geymsluþol þeirra. Þar sem veðurskilyrði eru góð á velheppnuð ræktun að geta skilað 20-25 tonnum af söluhæfum rófum í góðu árferði, en á liðnu ári var haustverð kr. 110 pr. kg, og vetrarverð nú er kr. 135 pr. kg. Útdráttur 1. Gulrófan þarf langan vaxtartíma og verður því að sá til hennar eins snemma og kostur er. 2. Jarðvegur þarf að vera rakaheldinn og í góðu ástandi, og vinnsla hans vel af hendi leyst.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.