Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 19

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 19
113 6. Plastleggingarútbúnaður Til að breiða plast.yfir síðbeð, er hægt að fá plastleggingarútbúnað, tengdan við grunnrammann. Þar er komið fyrir plastrúllu og plógum aftarlega til hliðanna. Plógarnir róta síðan mold yfir kanta plastsins og festa það þannig niður. Þetta er einfaldur útbúnaður sem jafnvel hver og einn getur útbúið sér. 7. Raðhreinsunartæki 7.1. Hægt er að fá ýmsan, skerandi, rakandi eða skrapandi útbúnað sem maður festir á einfaldann léttan ramma t.d. grunnrammann, til illgresishreinsunar milli plönturaða. 7.1.1. Hreykiplógar. 7.1.2. Þríhyrndir flatskerar. 7.1.3. Hreykidiskar. 7.1.4. Tindar, fínir og grófir. Sumt af þessum áhöldum er notað saman s.s. hreyki- plógar og fínir tindar, hreykidiskar og grófir tindar. í grýttum jarðvegi er helst að notast við hreykidiska og fína tinda. Fínu tindarnir skrapa moldina alveg upp við plönturnar svo þá er aðeins hægt að nota meðan plönturnar eru smáar. Sé raðhreinsað með handafli eru til margvísleg handverkfæri, sem byggja á sömu rakandi og skrapandi aðferðunum. '7.2. Tætarar Til eru sjálfdrifnir tætarar sérstaklega byggðir til raðhreinsunar. Þeir geta haft mismunandi vinnslubreidd. Þeir eru mjóir til að komast á milli raðanna og hafa drifhjól til að koma þeira áfram jafnt og þétt meðan jarðvegurinn er unninn grunnt. Þeir eru léttir þar eð þeir þurfa ekki mikið vélarafl. 8. Úðunartæki fyrir jurtalyf 8.1. Handknúin úðunartæki eru mjög algeng. Þau eru einföld að allri gerð og hæfa vel ræktun í smáura stíl. 8.1.1. Axladælur. Algengust dæla af þessari gerð er 5-lo lítra brúsi borinn á öxl, tengdur með slöngu við dæluskaft þar sera maður dælir vökvanum með því að draga skaftið sundur og saman. 8.1.2. Bakdælur. Brúsa dælanna ber maður á baki, þeir taka 5-2o lítra. Dælingin fer fram með stöðugri handdælingu eða að þetta eru svokallaðir þrýstikútar sem maður dælir loft í, og myndastþá þrýstingur á kútnum sem nægir til að úða innihaldi kútsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.