Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 26

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 26
120 ööru máli gegnir þegar um takmarkaða lýsingu er aö ræÖa tii aé breyta daglengd og blómgunartíma. Þá er hægt að komast af meö venjulegar glóöaperur og einfalda og ódýra upp- setningu og hlutfallslega lítið ljósmagn. Hiö mjög svo mismunandi birtumagn hlýtur því ætíö að hafa mikil áhrif á uppskeru, sem af þeim sökum hlýtur ætíö að dreifast ójafnt á vaxtarskeiö, þannig aö framboð verður mismunandi og stórir kúfar hljóta ætíð aö setja svip á framleiðsluna. Þetta er því tilfinnanlegra þar sem flestar framleiöslu- vörur hafa fremur lítiö og oft mjög takmarkað geymsluþol; og eru aö auki viökvæmar í flutningi. Sú þróun er mjög áberandi hér á landi aö framleiösla sumarblóma, fjölærra plantna, runna og trjáplantna til nota í skrúðgörðum er fyrst og fremst aö finna á eöa í næsta nágrenni markaössvæöis. Sama hefir til skamms tíma einnig gilt um pottaplöntur og aö nokkru um afskorin blóm, en á síðari árum hefi orðið á nokkur breyting ,þannig aö framleiðendur alllangt frá markaðssvæöum hafa tekið þessa ræktun upp. Sala og dreifing Sölukerfi eru ýmis, en á sviöi grænmetisræktunar hefir S.F.G. langmestan hluta dreifingar á hendi, en hversu mikill hann er í hinum einstöku tilvikum er erfitt að meta sökum þess aö verulegur hluti þess magns kemur hvergi fram á skrám. Ætla má aö S.F.G. selji um 75% þess magns sem kemur á markað á ári hverju. Ýmsar gróörarstöövar hafa verulega heimasölu á grænmeti og ávöxtum, en £ heildinni er þessi þáttur ekki ýkja þýöingarmikill. Ætla má aö heildarvelta af sölu innlends grænmetis hafi numið um 440 milljónum, (S.F.G. 330 millj.) Blómasala er í höndum nokkurra blómaheildsala, en langumsvifa- mest mun Blómamiðstöðin vera. Áætluö heildarvelta hennar árið 1977 nam um 160 millj. Ekki er auövelt að fá heildaryfirsýn um veltu blómasölu, en trúlega nemur hún um 300 milljónum á síðast liönu ári (heildsöluverð).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.