Ráðunautafundur - 12.02.1978, Síða 29

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Síða 29
123 C. Salat Framleiðsla þessarar tegundar h fir vaxið hröðum skrefum á síðari árum, og nokkrir ræktendur hafa tekið salat upp sem sérgrein í ræktun. Þetta hefir leitt af sér aukin vörugæði og jafnara fram- boð yfir vaxtarskeiðiö. Vegna birtuskilyrða hefst ræktun ekki fyrr en í janúar, og er æskilegt að lýsa. ungplöntur í uppeldi. Uppskera hefst venjulega í marslok-aprílbyrjun og er hægt að ná mörgum uppskerum yfir vaxtarskeiðið ef þess er ætíð gætt að eiga góðar útplöntunarhæfar plöntur tiltækar að lokinni hverri uppskeru. Síðast er plantað út í byrjun sept. og má þá vænta upp- skeru í síðari hluta okt.-byrjun névember. Úr því eru birtu- skilyrði of léleg til að vænta árangurs. Þar sem markaður hér á landi er takmarkaður er ekki unnt að taka upp ýmsar tækninýjungar sem eru hagkvæmar £ stér- ræktun. Salati er pakkað í kassa 15 stk. og magn ks. á ári hefir verið þetta hin seinni ár. ár 1973 1974 1975 1976 1977 kassar 4532 4534 5512 6687 8299 Dreifing uppskeru á mánuði varð þessi 1976. mars apríl maí júní júlí ágúst sept. okt. név. des. ks. 163 1158 1024 1150 1205 742 659 443 135 8 Dreifing uppskeru hefir verið svipuð önnur þau ár sem hér er vitnað í. D. Gulrætur Það hefir sýnt sig að æt£ð er viss þörf fyrir ylræktaðar gulrætur á markað hér á landi, áöur en gulrætur fara að berast úr reitum eða heitu landi. Það er algengast að nota til þess gréðurhús sem ekki svara fyllstu kröfum til ræktunarhæfni t.d. þéttleika, öruggs
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.