Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 31

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 31
125 Sökum þess hve framleiöslan fellur niður í langan tíma að vetrinum hefir innflutningur á þeim verið tekinn upp í nokkrum mæli. Hefir þetta farið heldur vaxandi enda líta framleiðendur svo á að mikilsvert sé að viðkomandi vara fáist keypt all árið um kring. Á þetta ekki síst við um þarfir hótela og veitinga- húsa sem vilja halda alþjóðlegum staðli svo ,og annara not- enda sem vilja hafa þessa vöru á borði hvað sem árstíðum líður. II. Blóm og plöntur Margir skoða blóm og plöntur sem lúxus, en þróun mála hér og í nágranna löndum okkar bendir eindregið í þá átt að æ fleiri telja þessa þætti vera ómissandi og sjálfsagða á hverju heimili. Venja er að flokka blómarækt í tvo aðalflokka þ.e. ræktun afskorinna blóma og pottaplantna. Hér á landi er ræktun afskorinna blóma miklu þýðingarmeiri. Hér skal stuttlega gerð grein fyrir aðalþáttum. I. Afskorin blóm A. Rósir Þær eru sem föst ræktun oftast um nokkurt árabil. stofn- kostnaður er verulegur, sökum þess að á hvern beðfermetra þarf oftast um 10 plöntur, sem kosta yfirleitt um 500 kr. stk. Al- gengt er að sömu plöntur séu á vaxtarstað 5-8 ár, en ætíð er nauðsynlegt að láta plöntur ekki verða það gamlar að afkasta- geta minnki að ráði. Einnig þarf ætíð að huga að nýjum afbrigðum sem koma á markað, því að sölumöguleikar eru afar háðir góðum afbrigðum. Undir rósaræktun eru nú um 13000 fermetrar. Afkoma rósaræktar- manna mun mega teljast allgóð en tímabundin offramleiðsla yfir sumarmánuði er nokkuð vandamál. B. Chrysanthemum Þetta er ræktun sem hefir aukist mjög mikið á síðari árum. Chrysi er það sem kallað er skammdegisplanta þ.e. blómstrar þegar dagur er stuttur. Með lengingu eða styttingu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.