Ráðunautafundur - 12.02.1978, Síða 34

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Síða 34
128 Undir pottaplöntum munu hafa verið um 5300 fermetrar á síðast- liðnu ári. Þessi tala er þó nokkuð breytileg, því að vissir framleiðendur eru e.t.v. aðeins með eina eða fáar tegundir, sem leggja aðeins hald á húsið nokkurn hluta ársins. Um heildarveltu af sölu pottaplantna er erfitt að segja, ekki síst vegna þess að um mikla beina sölu frá framleiöanda til notenda er ætíð að ræða. Þó væri ekki fjarri að áætla þessa sölu um 80 milljónir kr. Helstu tegundir eru þessar: jólastjarna (77 ca 12000 stk) alparósir, chrysi, burknar, havaiarós, kaktusar og ýmsar blað- plöntur. A síðastliðnu ári gekk sala pottaplantna mjög greiðlega, svo að tæplega hafðist undan með framleiðslu vissra tegunda. Var innflutningur pottaplantna og smáplantna meö mesta móti, en þessi innflutningur gæti verið óþarfur með öllu, utan vissar nýjungar, ef rétt væri að staðið og samkomulag milli framleiðenda og dreifingaraðila, og tekin upp samningsræktun á áætluðu magni fyrir innlendan markað. III. Ræktun sumarblóma, fjölærra plantna, skrautrunna og trjá- plantna í skrúðgarða Eins og fyrr getur hefir þessari grein mjög vaxið fiskur um hrygg á síöari árum, samhliða því að almenningur leggur æ meiri áherslu á að þegra og prýða umhverfi sitt. Þessi ræktun er ekki eins hitakrefjandi eins og margir aðrir þættir gróðurhúsgarðyrkju og að auk er algengt að fram- rækta ýmsar þær tegundir sem undir þennan lið falla í reitum eða skýldum vaxtarstöðum. Alls má telja að um 8000 ferm. £ gróðurhúsum séu bundin að meiru eða minna leyti í þessari rækt- un. Einnig er talsvert af plasti notað í þessum tilgangi. Heildarveltu er erfitt að áætla af ýmsum orsökum. Skógræktin framleiðir talsvert magn skrautrunna og trjáplantna í skrúð- garða. Framleiðsluverðmæti þessa liðar mun vera nálægt 110 milljónir. Af þessu sést að um mjög verulegar fjárhæðir er að ræða. Talsvert er um það að vissir ræktendur kaupi tré, runna og rósir erlendis frá og framrækti þessar tegundir skamman
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.