Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 40
134
og hve mikið þau geta nýtt til holdasöfnunar og kjötfram-
leiðslu. Verður fróðlegt að bera það saman við getu naut-
gripa til sömu hluta.
Sný mlr þá aö viðfangsefninu, áætlun um tekjur og gjöld
í hrossabúskap. Skýrslufærð hross í landinu eru um 48 þúsund.
Tekjuliðir: Lífhross:
Á síöustu árum hafa verið flutt út um 4-500 hross árlega
eða 450 að' jafnaði. Meðalverð á árinu 1977 var 230 þús. kr.
það gerir um kr. 100 millj■ Áætla að innanlandssala hafi
numiö 700 hrossum á 150 þús. og gerir þaö kr. 105 millj.
Tekjur af smalahestum við sauöfjár og hrossabú: 4000 þúsund
hestar í 12 daga á 2.500.- gera kr. 120 millj.
Bústofnsauki. Bústofnsauki hefur orðið tvö sxðustu ár að
meðaltali 1900 hross og með núverandi skattmati ('77) að
meðaltali eftir aldursflokkum, kr. 50 þús. gerir kr. 95 millj.
.Sláturhross: //c? 0 ss folaira Jj / - 'f&W
Tullorðin afsláttarhross, áætlað eftir innlögðu kjöti
og verðmæti, eru um 1450 lögð inn í sláturhús og 500 hrossum
fullorðnum slátrað að auki (heimaslátrun) samtals 1950 hross
með 20 0 kg meöalvigt á kr. 2 0 0.- hvert kg gerir 78 millj.
Folöld og ung tryppi eru talin. saman á sláturskýrslum og um
3.500 eru lögð inn og áætla til viðbótar 1000 gripi, alls
4.500 gripir, sem leggja sig á 100 kg, verðið kr. 300.- á kg
gerir 135 millj. Húðir að mestu innlagt kr. 6 milljónir.
Tekjur alls skiptast þannig skv. framanrituðu:
Lífhrossasala innan lands 105 millj
íl til útlanda 100 !t
Smalahestar, vinna 120 It
Sláturafurðir 219 tt
Bústofnsauki (viðkoma) 95 tl
Um kr. 640 millj