Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 42
Samanburður hrossanna í kjötframleiðslu viö sauðfé
lítur þannig út:
Vetrarfóðrúð kind skilar 17.2 kg af kjöti
Ærin " 21.0 kg af kjöti
Framlegð á vetrarfóðraða kind er rúmar kr. 6.000 árið
'76 sem þýðir, aö það þarf 1.4 hross á móti kindinni.
, Framlegð á mjólkurkú er kr. 96.000 árið '76 og því þarf
rúmlega 22 hross (22.17) á móti.kúnni.
Heildarframleiðsla hrossa í landinu er lxtil miðað viö
annað búfé (meðaltal áranna 1960-1975)
Nautgripir gefa af sér 48% af heildarframleiðslu
Sauðfé " " " 37%
Svín og hænsni " " " 6%
Gróðurhús og garðar " " " 4%
Hlunnindi " " " 3%
Hross " " " 2%
Þá koma tölur sem sýna, hvað hrossaafurðir á opinberum
skýrslum hafa verið miklar í krónum talið, eftirtalin ár,
allt reiknað á verðlagi ársins 1969 ..
Arið 1969 . kr. 73.8 mill j
Árið 1970 kr. 54.0 íl
Arið 1971 kr. 46.0 »1
Arið 1972 kr. 47.0 II
Arið 1973 kr. 46.0 II
Arið 1974 kr. 42.0 II
Ariö 1975 kr. 36.0 II-
Þetta sýnir,að þrátt fyrir fjölgun hrossa minnka afurð-
irnar eftir þau. Það tekur að vísu fáein ár að ala upp undan-
eldishryssu og söluhæfan reiðhest, hross gefa seint af sér,
miðað við ær og kýr, kynslóðabil 8-9 ár og e.t.v. eru fáan-
legar tölur aðeins hluti af dæminu.
Ég reikna meö að frjósemistala fyrir íslenskar hryssur
sé 60-70%, nær 60%. Þá tel ég að hross séu vantalin um ekki
minna en 15% og séu nú um 55-60 þúsund.