Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 44

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 44
138 RAÐUNAUTAFUNDUR 1978 MARKAÐUR FYRIR HROSS, HROSSAKJÖT OG FLEIRI AFURÐIR. Gunnar Bjarnason Rannsóknastofnun landbúnaöarins. Hross hafa frá fornu fari haft nokkra sérstöðu meðal búfjár tegundanna. Snemma á öldum skipa þau háan sess me'öal goða, þau orka á hugmyndaflug manna og ímyndunaraf1. Nægir í þessu sam- bandi að minna á fornar sagnir sunnan úr Evrópu um kentára og skáldfákinn Pegasus, eða úr germanskri forneskju á sagnir af Sleipni hinum áttfætta, tilkomu hans og fæðingu, eða sólareykin Dag og Nótt. Sem reiðskjóti, er veitir riddaranum yndi og skapar hjá honum metnað og íþróttaranda, eða sem vinnufélagi á akfrinum eða við flutninga á langleiðum, tengist hesturinn manninum andlegum böndum og tilfinnanlegum. Notagildi hrossa hefur víðast hvar verið markað af þessu samstarfi manns og hests. Af sömu ástæðu hefur það orðið fólki á ýmsum stöðum ógeðfellt að neyta afurða af hrossum, og fer sú kennd manna aö einhverju leyti eftir trúar skoðunum og neyzluvenjum í sambandi við.þær. I. Vinnsluafurðir af hrossum. A síðari árum hafa rannsóknir sýnt, að hross eru hagkvæm búfjártegund til ýmiss konar framleiðslu og eru að ýmsu leyti sambærileg við nautgripi til kjöt- og mjólkurframleiðslu. Vil ég hér vitna til skýrslu sem N.Anashina frá rússnesku hrossa- ræktarrannsóknarstöðinni í Ribone, hélt á ársþingi Búfjárræktar- sambands Evrópu í Brússell 22. - 28. ágúst 1977. Um gæði hrossakjöts segir í skýrslunni: „Rannsóknir á hrossaræktar- stofnuninni hafa leitt í ljós, að hrossakjöt hefur mikið líf- fræðilegt og næringarfræðilegt gildi (biological and, alimentary value). í því er sérlega mikið protein, allt upp í 21-23%. Proteinið hefur mjög hagkvæma samsetningu aminósýra. í saman- burði við nautakjöt, sýna rannsóknir á þessum tveimur kjötteg- undum eftirfarandi niðurstöður:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.