Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 46

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 46
140 og eldi íslenzkra kálfa til kjötframleiðslu. Miðað er við 4-5 manaoa eiai: Islenzkt fólald 5 mánaða I Islenzkur kálfur 5 mánaða II Norskúr „mellom- kalv" 4 mánáða III Holda- kyn __ 5 mán. IV 1. Sláturþyngd 90 kg 5 0 kg 70 kg 6 0 kg 2. Fóður dilkur dilkur Ffe: 210 280 þar af: nýmjólk 100 k'g' 100 kg undanrenna 660 kg 840 kg Hey og kjarnfóður 60 Ffe 100 Ffe Holdaeldi fram yfir fyrstu 5 mánuðina verður í öllum til- vikum að meira eða minna leyti innifóðrun á fyrsta vetri, hvort • sem um er að ræða naut eða hross, og þynging eftir þessa fyrstu 5 mánuði, sem er hagkvæmasti vaxtartíminn, mun x flestum til- vikum gera lítið meira en að borgá tilkostnaðinn, eins og nú er háttað verðlagi á afurðum, fóðri og vinnslu. Ef tekið er eldis- díemið með íslenzka kálfinn (dæmi II), þá mun láta nærri, að fóðrið, sem þarna er tilgreint muni nú kosta um 65.000,- . Miðað er við 110 kr. verð á nýmjólk og 80 kr. verði á undanrennu. Þetta gerir um 1300 kr. fóðurkostnað á framleitt kg af kálfa- kjöti. Hins vegar má lækka þennan kostnað með því að nota „gervi- mólk". Önnur athyglisverð framleiðsla, sem hrossin geta gefið af sér^ er þvag úr fylfullum hryssum. Úr þvaginu eru unnir steroidar (kynhormónar) til lyfjáframleiðslu. Þessi þvagvinnsla er stunduð í miklum mæli í sumum héröðum erlendis t.d. í Belgíu og þykir svara vel kostnaði. Hér á landi mætti víða sunnanlands í stóð- sveitum stunda þessa þvagvinnslu. Þvagið tæmist í poka, sem festir eru við hryssurnar. Pokarnir eru svo tæmdir daglega. I nokkrum löndum, aðallega í sumum ríkjum Sovét, er stunduö kaplamjólkurframleiðsla á sérhæfðum mjólkur-stóðbúum. Kapla- mjó'lkin er hollari börnum og fólki almennt en mjólk af jórtur- dýrum, því að kaplamjólk er albúmínmjólk eins og,kvennamjólk.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.