Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 48

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 48
142 haustin. Þaö er auðvelt aö greina sköpulag og ýmsa eðliskosti reiöhesta í haustfolöldum, og í sláturhúsum á haustin hef ég oft séð gæðingsefni bíða byssunnar, en samtímis lufsast víða hæfileikalaus folöld heima í högum. III. Hrossaverzlun og verð útflutningshrossa. Eins lengi og sögur herma hafa íslendingar gefið og selt hross úr landi, en regluleg útflutningsverzlun með hross hefst ekki fyrr en upp úr miðri síðustu öld, er Englendingar fara að kaupa hér hross í kolanámurnar, og síðar þeir ög Danir til bústarfa á smábýlum. Þessi verzlun lagðist svo niður í stríðsbyrjun 1940. Það er ekki aftur fyrr en 1958, sem farið er að selja reiðhross reglulega úr landi, fyrst til Þýzkalands^ eftir 5 ára kynningar- starf á slíkum hestum í Evrópu. Samkvæmt hinu forna landauramati, þar sem kúgildið var verðeining, en samkvæmt Jónsbók var þessi gjaldmiðill skilgxeindur þannig: „Kýr 8 vetra óg eigi yngri en að 2. kálfi, heil og heilspenuð og hafi kelfst um veturinn eftir Pálsmessu, eigi verri en meðalkýr, héraðsræk að fardögum"> voru hross metin þannig £ kúgildum: 4-10 vetra taminn hestut: 1 kúgildi (einingin 100% kúgildi) 1 1/4 hryssa, 4-10 vetra: 1 kúgildi (einingin 80% kúgildi) 2 hross þriggja vetra: 1 kúgildi (einingin 50% kúgildi) 3 hross tveggja vetra: 1 kúgildi (einingin 33% kúgildi) Verð hrossa var svo breytilegt eftir framboði og eftir- spurn. Það gat orðið mjög hátt eftir felli, t.d. eftir Skaftár- elda, en svo þegar hrossum fjölgaði í góðærum, þá fór verð þeirra niður fyrir landauramatið. Á seinni hluta síðustu aldar var mikið afhrossum í landinu og útflutningur þeirra mikill, enda var þá verð þeirra að jafnaði undir kýrverði. Hér á eftir skulu sýnd dæmi um þróun þessara verölagsmála og verzlunarmála s.l. 100 ár:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.