Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 49
143
Ar Landaur Kýrverð (Kúgild is]<ýr) amat, Kr. : 1 Hestverð ■ Taminn brúkunar- hestur Útflutnings- verö hrossa F.O.B. kr. Meðal kýr- verö, skv. áætlun: Verð útflutnings- hrossa í % af kýrveröi Fjöldi útfluttra hrossa
1871 40,- 1148
1881 45,- 2530
1891 50,- 1710
1901 92,67 64,61 57,- 61,5 3100
1921 504,95 390,34 259,- 51,5 1887
1931 288,66 178,93 106,- 36,7 1184
1939 220,- 425
1948 1404,00 1.070,- 76,2
1960 5.280,- 6.000,- 88,0 231
1966 -5.275,- 10.000,- 52,8 348
1970 21.300,- 21.000,- 101,4 656
1975 126.000,- 80.000,- 157,5 337
1976 153.000,- 110.000,- 139,1 469
1977 202.000,- 140.000,- 144,2 440
Þessar tölur segja sína sögu, og sérstaklega er þó athyglis-
verö sú staðreynd, aö það hefur tekizt aö ná upp veröi fyrir
reiðhesta á erlendum markaði og án ríkisstyrkja frá 1960 til 1977 , .frá
þv£ aö vera um 88% af verði mjólkurkúa upp í 144%, en fyrir seinni
styrjöld var útflutningsverÖ hrossa aðeins um 50% af kýrverði.
Hitt fer ekki framhjá mönnum, að seljendum hrossa hér finnst verö
a-lllaf lágt, ef þaö hækkar ekki frá ári til árs eftir dýrtíðar-
hækkunum hér innan lands. SíÖan gengið fór á flot hafa hrossin
þó hækkaö samkvæmt hreyfingu þess, og vil ég sýna verðhreyfinguna
1 eftirfarandi töflu í ljósi erlends gjaldmiöils og miða við þýzk
mörk, sem eru traustasti gjaldmiðill á Vesturlöndum: