Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 52

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 52
146 sem fylgja hrossunum. Á þeim veröa allar upplýsingar um aldur, ætt, eigendur og f1. Þetta mundi fyrirbyggja margs konar ósann- indi um hesta í verzlun og gera hana ábyggilegri og sómasamlegri". Vandamál, sem við eigum viÖ aö stríða og gerir okkur sam- keppninga á meginlandinu erfiöa er s.k. sumarkláði (sumar exem). Þetta er húðsjúkdómur, sem getur valdið hestum af öllum kynjum nokkrum óþægindum, en herjar einna mest á ensk "pony"-kyn og íslenzku hestana, og miklu meira á þá innfluttu en hina, sem fæddir eru erlendis. Þaö virðist myndast talsverö mótstaöa (resistance) í móðurlífinu gegn þessum sjúkdómi erlendis. Professor Dr. Walter Giildner, kennari í landbúnaðarvélfræði við háskólann x Hohenheim og núverandi formaður í landssambandi félaga eigenda íslenzkra hesta í Þýzkalandi, er að hrinda af stað rannsóknum á kláð'anum og leiðum til að fyrirbyggja hann. Kláðinn er ein af ástæðunum fyrir því, að hlutur okkar í verzlun með íslenzk hross á meginlandinu fer minnkandi. S.l. ár var útflutningurinn um 440 hross, eins og áður hefur verið tekið fram, og það er talið, að erlendis fæðist nú árlega 2500-3000 folöld af íslenzku kyni, eða um helmingur af því sem fæðist hérlendis. Svo til öll þessi folöld eru sett á, en senni- lega ekki nema um 60% af þeim hér heima fæddum. Þess verður því ekki lengi að bíða, að Evrópa fari fram úr okkur með hrossa- fjölda, en stofninn þar er nú um 25 þúsundir. Það er einnig talið, að heildarverzlunin með hesta af ísl. kyni sé 1200-1500 hross árlega nú síðustu árin. Við höfum því aóeins orðið um þriðjung af verzluninni. Kaupmennirnir viðurkenna hins vegar, að þeir kaupi beztu hestana hér, og að öðru jöfnu sé miklu betra að selja hesta með ísl. pappíra en erlenda. Samt sagði Belgíu- maðurinn, De Coninck, formaður félags ísl. hestaeigenda í Belgíu við mig í haust, að þar í landi þættu reiðhestarnir betri frá íslandi en t.d. frá Hollandi eða Þýzkalandi, en sumarkláðinn þætti svo mikill ókostur, að menn veldur fremur þokkalega gang- lausa reiðhesta frá Hollandi en íslenzka gæðinga með möguleika á sumarkláða. Af þessum sökum er nú lögð höfuðáherzla á að fá læknis- fræðilega lausn á þessu kláðamáli, og landbúnaðarráðherra okkar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.