Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 54

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 54
148 RAÐUNAUTAFUNDUR 1978 HROSSABEIT ölafur R. Dýr'mundsson, Búnaðarfélagi fslands. Ætla má, að all mörg hross hafi verið hér á landi allt frá landnámstíð, en heimildir skortir um fjölda þeirra fyrir 1700 (1). Ljóst er, að mikiö af gréðurlendi hefur verið nytjað til hrossabeitar, bæði sumar og vetur, enda ásettum hrossum jafnan ætlað tiltölulega minna fóður til vetrargjafar en öðru búfé. Samanborið við beit sauðfjár og nautgripa hefur hrossabeit verið lítið rannsökuð í hinum ýmsu löndum heims. Þannig er þessu einnig farið hér á landi, og sú þekking sem tiltæk er, byggist að mestu á reynslu, en skoðanir eru all skiptar um nytsemi hrossa sem beitarpenings. Fjöldi hrossa á landinu í töflu 1 er gefið yfirlit um fjölda framtalinna hrossa á landinu frá 1703, og eru tölurnar valdar þannig, að fjöldabreytingar á hinum ýmsu tímum komi sem gleggst fram. Með bættum samgöngum og útbreiðslu dráttarvéla fækkaði hrossum töluvert, en hefur nú fjölgað all mikið aftur síðustu árin. Er þar bæði um að ræða aukningu á fjölda stéðhrossa og reið- hesta, en þeim síðarnefndu hefur aðallega fjölgað á þéttbýlis- stöðum, enda er hestamennska orðin ákaflega vinsæl témstunda- iðja félks á ýmsum aldri. í því sambandi má geta þess, að á Stér-Reykjavíkursvæðinu hefur hrossafjöldi meir en tvöfaldast undanfarinn áratug, en mörg hrossanna eru flutt í hagagöngu út af svæðinu, einkum í nærliggjandi héruð. Þannig eru nú skráð hross í Reykjavík og Képavogi orðin jafn mörg öllum hrossum á Vestfjörðum og Austurlandi til samans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.