Ráðunautafundur - 12.02.1978, Síða 57

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Síða 57
151 nytsemi eða skaðsemi hrossabeitar. Á 18. öld mælti Magnús Ketilsson (14) með mikilli hrossabeit, og taldi hann engar skepnur bæta haga meira en hrossin, einkum á vetrum, með því að bíta sinuna. Vitnaði hann til hrossafjölda Skagfirðinga og landgæða þar máli sínu til stuðnings. Fyrr og síðar hafa ýmsir varað við landníðslu vegna ofbeitar og traðks hrossa. Nú á tímum gefur víða að líta nauðbitnar hrossagirðingar, en þær eru ef til vill mest áberandi £ nágrenni þéttbýlis, þar sem hrossum hefur fjölgað mjög á seinni árum. Fullvíst má telja, að hinar ýmsu gerðir lands þoli mismunandi vel slíka beit, og verður að telja það brýnt verkefni að rannsaka áhrif hennar á uppskeru, rótarvöxt og gróðurfar. Vert er að hafa í huga, að mikil þrengsli í hrossahögum auka hættu á ormaveiki og vanþrifum, einkum £ folöldum og ungum hrossum (15). Af reynslu bænda mætti álykta, að hófleg hrossabeit geti verið hagabót, einkum £ vel grónum heimalöndum, sem annar búfénaður, t.d. sauðfé, nýtir ekki nægilega vel. Skipulagning hrossabeitar Þegar rætt er um nýtingu lands til beitar er eðlilegt, að gerður sé samanburður á hrossum og öðrum búfjártegundum. Þótt upplýsingar séu af skornum skammti um arðsemi hrossa £ landinu, virðist hún mjög mismunandi eftir búum, og munu þeir bændur fáir, sem byggja afkomu s£na að mestu eða öllu leyti á hrossabúskap. Þv£ er hér einkum um aukabúgrein að ræða. Smalahestar eru v£ða nauðsynlegir, dráttarhestar eru orðnir hverfandi fáir, en margir eiga hross aðeins sér og s£num til yndis og ánægju. Kynbótastarfið beinist fyrst og fremst að ræktun reiðhrossa, en ljóst er þó, að verulegur hluti hrossastofnsins er nýttur til kjötframleiðslu. Þess eru dæmi erlendis, að hross séu ræktuð markvisst til fram- leiðslu kjöts (16), en £ sumum löndum, t.d. á meginlandi Evrópu, er mikil hrossakjötsneysla. Hvað bætta nýtingu beitar £ heimalöndum varðar, t.d. á mýrlendi, binda margir framt£ðarvonir við holdanautaframleiðslu. Við lauslega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.