Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 66
160
Eiginleiki h2
Fjöldi skrefa á 0 ,45
100 m. stökki
Þjálfunar gráöa 0,62
í töflu 2 er aö finna yfirlit yfir arfgengisrannsóknir
á hæfileikaeiginleikum erlendra hestakynja. Flestir þessara
eiginleika eru talsvert annars eðlis en reiÖhestseiginleikar
íslenska dómstigans. Meðalarfgengi eiginleika sem mældir eru
á hlutlægan hátt er 0,42 og 0,36 fyrir þá sem dæmdir eru
huglægt. Yfirlit um þetta efni er að finna í greinum eftir
Dusek (1971,1975), Langlois (1973) og Cunningham (1976).
V. Kynbótaeinkunn.
Svo sem aö framan segir er markmiðiö aö ná sem
örustum framförum mælt á kvaröa dómstigans, en ekki kynbætur
einstakra eiginleika. Þgar miöað er aö kynbótum margra
eiginleika samtímis, má vænta örustu erfðaframfara með notkun
kynbótaeinkunna. Við útreikning á vægisstuðlum kynbótaeinkunna
er þörf þekkingar á hlutfallslegu verömæti eiginleikanna,
.arfgengi, breytileika og innbyröis erfða- og svipfarsfylgni
þeirra. Reiknuð kynbótaeinkunn, sem miðar að hámarksframförum
á mælikvarða dómstigans, meö einstaklingsúrvali, er sýnd £
töflu 3.
''AFLA 3. Aðaleinkunn gildandi dómstiga= 1/2 £ SV
Kynbótaeinkunn = Z SI
Dómur Einkunn Hlutfallsl.verðmæti Vægi kynbótaeink.
(S) (V) (I)
1. Fyrir sköpulag.
a) Yfirsvipur 5-10 0.400 0.481
b) Samræmi 5-10 0.200 0.102
c) Fætur 5-10 0.400 0.596
2. Fyrir kosti.
a) Tölt 5-10 0.167 0.589
b) Brokk 5-10 0.133 0.461
c) Skeið 5-10 0 .167 0.762
d) Stökk 5-10 0.100 0.199
e) Vilji 5-10 0.200 - 0.163
f) Geðslag 5-10 0.133 - 0.055
g) Fegurö í reið 5-10 0.100 - 0.539